Faxi

Årgang

Faxi - 01.03.1986, Side 14

Faxi - 01.03.1986, Side 14
NOKKRAR SKYRINGAR A ORSÖKUM SJÚKDÓMA BILUN í FRUMU EÐA LÍFFÆRI PSYKO- DYNAMISK ORSÖK UMHVERFISÁHRIF SJÁLFSKAPARVÍTI Samkvæmt einni kenningunni (bilunarkenningunni) er skýring- in talin vera bilun á starfsemi líffæra eða í einstökum frumum. Þessi kenning á enn miklu fylgi að fagna innan læknisfræðinnar og einkennir alla kennslu. Hún hef- ur þó verið gagnrýnd fyrir það hve margir falla utan hennar og hvað einstaklingurinn er hlutlaus og óábyrgur. Önnur kenning (psyko-dyna- miska-kenningin) leggur áherslu á truflun á innra jafnvægi líkama og sálar og áhrif þess á heilsufar, en tekur lítið tillit til umhverfis- þátta. Þriðja kenningin (umhverfis- kenningin) byggir á samspili manns og umhverfis, en hún hef- ur verið gagnrýnd fyrir það að einstaklingurinn geti ekki haft mikil áhrif á heilbrigði sína. Fjórða kenningin (alþýðuheil- brigðiskenningin) leggur áherslu á hið fornkveðna:,, Hver er sinnar gæfu smiður“. Er þá átt við ábyrgð einstaklingsins á eigin heilbrigði. Þessi kenning þykir erfið í framkvæmd því hún gerir þær kröfur að einstaklingar breyti lífsháttum sínum allverulega. Henni vex þó óðfluga fylgi sem má aftur rekja til þeirra miklu breytinga sem orðið hafa á sjúk- dómatíðni. HELSTU DANARORSAKIR ISLENDINGA HELSTU HEILBRIGÐISVANDAMALIN 1. Hjarta- og æðasjúkdómar 2. Geðsjúkdómar. 3. Sjúkdómar í stoðkerfi. 4. Slys. 5. Krabbamein. Fortíð Nútíð Framtíð Keflavík Atvinnurekendur 1 ni inhnnnr '** \ ~ i J ílreyfinq 1 *—^ __———/ Hjarta- og æöa- sjúkdómar LUUIIfJ^UUI i . . _ ^ ^ 1 Streita t—T • . s/*’ ^ Vinnumiölun Keflavíkur hefur milligöngu um vinnuráöningu. Þeir sem þurfa á vinnuafli aö halda eöa eru at- vinnulausir geta snúiö sér til vinnumiölunarinn- ar og fengiö upplýsingar. Leitast veröur viö aö miöla upplýsingum milli aöila vinnumarkaöarins um öll störf kvenna og karla. Vinnumiölunin er í Félagsmálastofnun Keflavík- urbœjar, Hafnargötu 32, III. hœö, sími 1555. Félagsmálastofnun Keflavíkurbœjar 1. Bráðir líkamlegir sjúkdómar 2. Króniskir líkamlegir sjúkdómar 3. Geðræn og félagsleg vandamál 4. Samsett/fjölþætt vandamál sem leiða til minnkaðrar starfshæfni. ur áherslu á fræðslu, að gera ein- staklinginn upplýstan og ábyrg- an. Hvaða skilgreiningar á heil- brigði höfum við? Skilgreining á heilbrigði í stofn- skrá Alþjóðaheilbrigðisstofnun- arinnar árið 1946. Heilbrigði er fullkomið líkam- legt, andlegt og félagslegt vel- ferli, en ekki einungis firrð sjúkdóma og vanheilinda. Fagnaður fyllstu auðinnar heilbrigði telst til frumréttinda allra manna án tillits til kyn- flokks, trúarbragða, stjórn- málaskoðana, fjárhags eða þjóðfélagsstöðu. Heilbrigði allra þjóða er frumskilyrði þess, að höndlað verði hnoss friðar og öryggis og er komið undir fyllstu samvinnu einstaklinga og ríkja. I þýðingu Vilmundar Jónssonar landlæknis. Þessi skilgreining hefur m.a. haft áhrif hjá okkur við lagasetn- ingu, eins og sést á 1. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 59/1983. Þar segir: ,, Allir landsmenn skulu eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverj- um tíma eru tök á að veita til verndar andlegri, líkamlegri og félagslegri heilbrigði“. í skilgreiningu sem kennd er við R. Dubos er lögð áhersla á að heil- brigði sé ástand er taki mið af möguleikum einstaklingsins til að mæta síbreytileika daglegs lífs. Heilbrigði er þá fyrst og fremst hæfni til aðlögunar, hæfni til að mæta kröfum lífsins og umhverf- isins hverju sinni. Sumir hafa mikla aðlögunarhæfni — aðrir litla. Jafnvel þeim sem hafa litla aðlögunarhæfni t.d. vegna fötlun- ar eða aldurs er samt hægt að búa AHÆTTUÞÆTTIR 'i'obak | Matur Menqun Atvinnuumhv. V'*'" • • • . * — —• rr Krabbamein .— — —• "VT u- 1-------------------- '• •••! Vöðva, liða, beina 1 Afengi~ Geósjukdomar qeðran vandam. Eiturlyf —v-— Slys r~Umferð Ef tekið er dæmi um offitu þá leitar fyrsta kenningin skýringa í truflun á efnaskiptum. Önnur kenningin leitar orsakanna í ófull- nægðum þörfum og innri baráttu. Sú þriðja leggur áherslu á óhóf í mataræði. Fjórða kenningin legg- þær aðstæður að þeir geti lifað við góða heilsu. Þessi afstaða á sér- staklega við um langvinna sjúk- dóma. Læknum er tamt að hugsa um heilbrigði sem ástand án sjúk- leika, og sjúkleika sem ástand þar 90 FAXl

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.