Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 31

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 31
urgötu hefur þeirra heimili verið síðan. Ami gekk þeim Önnu, Sigur- veigu og Hauki í föðurstað en sjálf eignuðust þau Jenný sjö börn. GuðnýHelgaf. 1.11. 1937 gift Höskuldi Goða Karlssyni, Þorbjörg Ágústa f. 1.11. 1937 d. 10.4. 1955, Inga Eygló f. 27.12. 1938 gift Richard Hoffman, Þor- steinn f. 16.9. 1940 giftur Guð- rúnu Guðjónsdóttur, Brynja f. 17.10. 1944 gift Helga Hólm, Guðrún f. 26.10. 1948 gift Ragn- ari Ragnarssyni og Árni f. 30.8. 1957. Árna var mjög annt um velferð fjölskyldu sinnar og ört vaxandi hópur barnabarna og barnabarnabama átti ætíð greiða leið að hjarta hans. Það má flestum ljóst vera, að það er erfitt fyrir sjómenn að eiga venjulegt fjölskyldulíf. Langar fjarvistir sviptir menn tækifærinu á að vera með ást- vinum og taka þátt í daglegu lífi uteð sínum á mýmörgum gleði- stundum, eins og til dæmis, þegar börnin smá taka sín fyrstu spor, segja fyrstu orðin, hefja skólagöngu, eignast nýja vini o-fl. Þessiíjarveraleggurþungar skyldur á herðar sjómannskon- unnar. Það lendir oftast á henni einni að annast um börnin, þegar veikindi og aðrir erfiðleik- ar bera að dyrum. En hafi Árni haldið styrkum höndum um stjómvölinn á skipum sínum, þá voru það jafnstyrkar hendur og hugur Jennýjar sem stýrðu fteimilishaldinu að Suðurgötu Það er erfitt að finna viðeig- andi orð, þegar kær vinur er genginn á fúnd skapara síns. Eg Lynntist Áma árið 1963, þegar Itann hafði haslað sér völl á starfsvettvangi hér í Keflavík. bað fór ekki fram hjá neinum, Itversu mikla samviskusemi og tfyggð hann bar til þeirra starfa er hann tók að sér. Mér er næst að halda, að þar hafi hann staðið framar flestum öðmm er ég hefi kynnst á lífsleiðinni. Það er því ekki að undra, að þennan eigin- leika hafa börn þeirra Jennýjar óll til að bera í rfkum mæli. bað er einnig erfitt að sætta sig Vlð það, að samverustundirnar tueð Árna verði ekki fleiri. Þetta voru dýrmætar stundir og ég þakka fyrir þær. Ég bið Guð almáttugan að olessa minningu Árna Þor- steinssonar og vernda Jenný Lonu hans og aðra ástvini um ókomin ár. Helgi Hólm KJÖRSKRÁ í NJARÐVÍK Kjörskrá fyrir bœjarstjórnarkosningarnar í Njarövík liggur frammi á skrifstofu Njarövíkurbœjar, Fitjum, Njarövik. Kœrufrestur er til 16. maí 1986. Bœjarstjórinn í Njarövík GJALDSKRÁ Hitaveitu Suðurnesja frá 1. mars 1986 RAFMAGN ER VAR % BREYT. (lækkun) A1 Almenn notkun .... KR/KWH 3.70 4.65 20.43% A1 Almenn notkun .... KR/ÁR 1.280.00 1.600.00 20.00% A2 Mannvirkjagerð .... KR/KWH ... 5.75 7.20 20.14% A2 Mannvirkjagerð .... KR/ÁR 3.200.00 4.000.00 20.00% B1 Vélanotkun, meiri háttar .... KR/KWH 1.35 1.70 20.59% B1 Vélanotkun, meiri háttar .... KR/KW/ÁR 5.000.00 6.250.00 20.00% C1 Órofinn hiti .... KR/KWH 2.90 3.10 6.45% C1 Órofinn hiti .... KR/ÁR 4.200.00 4.500.00 6.67% C2 Rofin daghitun .... KR/KWH 0.96 1.03 6.80% C2 Rofin daghitun .... KR/ÁR 3.900.00 4.200.00 7.14% C3 Rofin næturhitun .... KR/KWH 0.53 0.57 7.02% C3 Rofin næturhitun .... KR/ÁR 3.900.00 4.200.00 7.14% HEIMTAUGARGJÖLD: 63A - 1 fasa .... KR 23.600.00 26.200.00 9.92% 63A - 3 fasa .... KR 25.650.00 28.500.00 10.00% 100A - 3 fasa .... KR 41.000.00 45.600.00 10.09% HEITT VATN: Mínútulíter pr. mánuð .... KR 900.00 980.00 8.16% Tonn .... KR 45.00 49.00 8.16% HEIMÆÐARGJALD: Allt að 400 m2 .... KR 47.000.00 50.000.00 6.00% Þá hefur verið ákveðið að þeir sem tengja eldra íbúðarhúsnæði með öðrum hitagjafa, við hitaveitu, fái 33% lækkun tengigjalds. LOKUNARGJALD .............. KR 730.00 780.00 6.41% FAXI 107

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.