Faxi

Volume

Faxi - 01.03.1986, Page 32

Faxi - 01.03.1986, Page 32
Kjörskrá í Gerðahreppi Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í Geröahreppi liggur frammi á skrifstofu Geröahrepps, Melbraut 3, til og meö 28. apríl. Kœrufrestur er til 16. maí 1986. Sveitarstjóri ADALFUNDUR Kaupfélags Suðurnesja verður haldinn í Karlakórshúsinu í Keflavík fimmtudaginn 24. apríl og hefst kl. 10 f.h. Hádegisverður veittur á staðnum. Dagskrá samkvœmt félagslögum. Fulltrúar, mœtiö vel og stundvíslega. KAUPFÉLAG SUDURNESJA íbil- skú rniim heima Þar sem útgerð er í fullum gangi eru jafnan ýmis hliðar störf, sem ekki fer mikið fyr- ir. Hér í Keflavík hefur út- gerð dregist mikið saman á síðustu árum, eins og kunn- ugt er, og hliðarstörfin einnig að sama skapi. Þó er í stöku kjallara eða bflskúr enn setið við að skera utan af netateinum, þar sem netariðillinn er orðin ónýtur en fella má á teinana aftur. Nýverið átti ég erindi til aldraðs vinar míns, Karls Bjömssonar seglasaumara. Var hann þá og kona hans Ingunn Sigurjónsdóttir í bfl- skúrnum að störfum við af- skurð og fellingar, einnig var Karl með segl í vélinni, en ► hann er eini fagmaður í seglasaumi hér í Keflavík svo vitað sé. Ekki töidu þau hjónin að afskurður væri skemmtileg eða vel borguð vinna en á velti tíma í útgerð munu þó margir hafa haft af því drjúg- ar tekjur að aðstoða útgerð- ina með þessum hætti. J.T. J 108 FAXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.