Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 47

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 47
bjó þar til hann andaðist í Kefla- vík 22. júlí 1868. Ásta andaðist 2. ágúst árið 1864. Þau eru bæði jarðsett í Útskálakirkjugarði. Þeim hjónum var fjögurra barna auðið: 1- Louise Henriette fædd 1830. Dáin í Höfðakaupstað 4'A árs. 2. Ludvig Tómas Hendrik Duus fæddur 1835 í Höfðakaupstað. Dáinn í Keflavík 1861. TVö lifðu móðurina. TVö lifðu móðurina: 3. Hans Pétur Duus, sem var að- stoðarmaður föður síns við verslunina. 4. Anna Guðrún Duus, giftist Daniel Johnsen Arasyni versl- unarstjóra í Hafnarfírði. Pétur var hjartahlýr og vel lát- inn, var sagður góðfrægur kaup- maður. SéraSigurðurB. Sivertsen ritaði í kirkjubókina, er hann færði nöfn þeirra hjóna: ,,Frú Asta var mikill kvenskörungur, mesta reglukona, stjórnsöm utan húss sem innan.“ Um Pétur Duus ritar séra Sigurður á Útskálum: ,,Hann var reglu- og atorkumað- ur, áreiðanlegur, stjórnsamur, vandaður húsfaðir og tápmikill.“ Heimildir: Kirkjubækur Útskála, Annálar. N. Ben. Gleðilegt sumar Óskum félagsmönnum og öörum Suöurnesjamönnum gleöilegs sumars. Þökkum samskiptin á vetrinum Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Kjörskrá í Miðneshreppi Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 31 maí 1986 liggur frammi á skrifstofu Miöneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði. Kœrufrestur er til 16. maí 1986. Sveitarstjóri KOFr.HGLAND Ferðamanna færðu einnig í SPARISJÖÐNUM SPARISJOÐURINN SJÓÐUR SUÐURNESJAMANNA FAXI 123

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.