Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 42

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 42
Sjálfsbjörg Suðumesjum minntist 25 ám farsœls- og ötuls starfs félagsins i Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík 7. des. sl. Um lOOgestir ogfélagar voru samankomnir til að fagnaþessum tímamótum þar á meðal stjórn Landssambands Sjálfsbjargar. Veislustjóri var Ársœll Friðrik Magnússon, formaður. Með hon- um í stjóm eru Kristjana Ólafsdóttir, Guðmunda Friðriksdóttir, Jón Stígsson og Valgerður Guðjónsdóttir. Óskum öllum Garðbúum og öðrum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir samskiptín á liðnu ári HREPPSNEFND GERÐAHREPPS NÝR FAXAFÉLAGI Guðfirmur Sigurvinnsson er fæddur 6. júlí 1936 í Keflavík, sonur hjónanna Sigurvins Breiðfjörð Pálssonar, sjómanns, frá Höskuldsey á Breiðarfirði og Júlíu Guðmundsdóttur frá Eyr- arbakka. Hann er elstur sjö systkina, en einn bróðir, Olafur, er látinn. Guðfinnur lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík vorið 1954, en þá út- skrifuðust gagnfræðingar í fyrsta sinni hér. Stundaði nám við Samvinnuskólan í Reykjavík veturinn 1954—1955, en það var síðasti veturinn, sem Jónas Jónsson frá Hriflu stjórnaði skólanum og síðasti vetur skól- ans í Reykjavík. Starfaði eftir það hjá Kaupfé- lagi Suðurnesja um hálfs árs skeið, en stofnaði þá matvöru- verslun ásamt með Sigurði Eyj- ólfssyni að Túngötu 12, Keflavík og rak hana í rúmlega 5 ár, fyrstu 3 árin með Sigurði, en síðan með Agnari bróður sínum. Starfaði eftir það við útgerð og hjá Hraðfrystihúsi Keflavikur hf. frá 1964 til 1970. Rak fast- eignasölu með Vilhjálmi Þór- hallssyni hrl., fyrst sem auka- starf frá 1966, en í fullu starfi frá 1971 til 1977. Var síðan fram- kvæmdastjóri Ibllvörugeymslu Suðurnesja hf. í tvö ár. Hóf störf í ágúst 1979 hjá Birgðastöð Vamarliðsins, sem deildarstjóri og starfar þar nú. Guðfinnur hefur tekið mikinn þátt í félagsmálastarfsemi. Tók þátt í frjálsum íþróttum með Ungmennafélagi Keflavíkur. Var einn af stofnendum Tón- listarfélags Keflavíkur og svo Lúðrasveitar Keflavíkur 15. jan. 1956. Var bæjarfulltrúi fyrir Al- þýðuflokkin í Keflavík árin 1970—1978, hefur átt sæti í bæj- arstjórn Keflavíkur frá 1978, og er nú forseti bæjarstjórnar. Guðfinnur er kvæntur Gíslínu Jóhannesdóttur frá Flateyri í Önundarfirði. Þau eiga 5 börn. Sigurvin Breiðfjörð, sjómann, Gísla Rafn, verslunarmann, Eddu Guðrúnu S. kennara, Magnús ívar, nemi og Birgir 14 ára. Faxamenn bjóða Guðfinn vel- kominn í félagið. Ur ársskýrslu Benedikts Sigurðssonar, formanns Málfundafélagsins Faxa Á starfsárinu 1985—1986, sem var 47. starfsár, voru haldnir 12 fundir, 10 framsöguerindi voru flutt á þessum fundum. Fundarsókn var góð að vanda, 3 félagar mættu t .d. á alla fundina tólf og fimm mættu ellefu sinnum. Starf félagsins var með hefðbundnu sniði þetta starfsár og umræður um hin ýmsu mál fjörugar og fræðandi. FRAMSÖGUERINDI: Ný- atvinnumál á Suðurnesjum..... Um fríiðnaðarsv. á Keflav.flugv.. Móðurmálið ...................... Um öldrunarmál á Suðurnesjum.... Um prófkjör ..................... Horft út um gluggann ............ Breyttur bær..................... Framtíðarlausn á skólamálum Suðurnesja....................... Læra menn af reynslunni.......... Hugleiðingar — Bænir............. FRAMSÖGUMENN: Margeir Jónsson Karl Steinar Guðnason Kristján A. Jónsson Ingólfur Falsson Hilmar Pétursson Egill Þorfinnsson Jón Tómasson Gunnar Sveinsson Helgi Hólm Huxley Ólafsson 318 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.