Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 44

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 44
Jakob Indriðason og Axel Pétursson: Ferðasaga Karlakórs Keflavíkur til Kanada sumarið 1986 Sennilega geta allir sagt ein- hverja ferðasögu, sumir stutta, aðrir langa. En þegar á að skrifa ferðasögu, skiptir venjulega ekki máli hvort ferðin er löng eða stutt heldur hvemig sagan er sögð. Þegar ég nú sest niður og hyggst festa á blað minningar úr ferð Karlakórs Keflavíkur til Kanada á síðastliðnu sumri vefst mér tunga um tönn. Það er svo margt sem fangar hugann að hætta er á að ekki verði nógu skipulega sagt frá. En vegna blaðsins okkar Faxa, sem geymir svo margt frá lífi okkar Suðurnesjabúa langar mig að reyna. Það mun hafa verið á haustdög- um 1984 að fyrst var talað um Kandaferð, var það hinn ágæti fé- lagi Magnús Jónsson, sem lagði til að þessi ferð yrði farin og þá þegar skyldi hafinn undirbúning- ur. Það voru einhvetjir vantrúaðir á að þetta gæti tekist. En eins og svo oft áður varð öll svartsýni að lúta í lægra haldi fyrir bjartsýni og eldmóði þeirra sem þá völdust til forustu. Áður er nefhdur Magnús Jónsson en einnig voru þeir Tkd Ámason og kona hans Maijorie Ámason — þau skipulögðu ferðina í Ameríku og voru fararstjórar. Mynd: Jakob Indriðason. Minnisvarði um landnám Nýja íslands. Undirþessum steini fœddist fyrsti Isiendingurinn í Vestur Canada — Jón Ólaf- ur Jóhannsson 28. okt. 1875. Ted Árnason, fararstjóri, segir hér ferðafélögunum fœðingarsöguna og tildrög minnis- merkisins. Jóhann Líndal, formaður K.K.K. styður einnig við minnisvarðann. Mynd: Aðalsteinn Guðnason. Haukur Þórðarson og Kristján Hansson valdir í ferðanefnd. Síðar urðu þeir Magnús og Kristján einir um veg og vanda er Haukur hætti við þátttöku af per- sónulegum ástæðum og fannst þeim sem þetta ritar það eini skugginn, því í mörg ár hafði Haukur Þórðarson borið hita og þunga starfsemi KKK bæði í söng- og félagssstarfsemi. Það þarf að sjálfsögðu ekki að taka það fram að ætíð og alltaf var stjóm KKK til ráðuneytis bæði með undirbúning og fram- kvæmd. Það var leitað tilboða í ferðina hjá ferðaskrifstofum og reyndist hagstæðast tilboð frá Samvinnu- ferðum Landsýn ásamt og Vík- ingaferðum í Kanada. Ferðaskrif- stofumar gerðu svo ferðaáætlun, sem stóðst í hvívetna. Áætlunin var miðuð við það að vera á íslendingadegi að Gimli, sem má segja að sé höfuðborg Vestur-íslendinga. Að loknum þessum aðdragandi að Kanada- ferð KKK skal þess getið að mikið var æft. Einnig var sungið fyrir styrktarmeðlimi og fleiri. Til- hlökkun var í algleymingi, þó undir niðri gætti örlítillar þreytu hjá söngmönnum. Um miðjan júlí vom hér svo á ferð menn ffá ferða- skrifstofunum Samvinnuferðum Landsýn og Viking Tfavel og vom þá kynntir fararstjórar, sem skyldu vera þau hjónin Marjorie Ámason ogTfed Ámason. Hann er hreinræktaður Vestur-íslending- ur en hún að hálfu. Bæði eiga þau ættir að rekja í Eyjafjörð en bæði fædd í Kanada. Tfed hefur víða komið við sögu í Jakob Indriðason (annargreinarhöfunda) og kona hans Ingibjörg Ingimund- ardóttir í fogrum fjallasal. 320 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.