Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 45

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 45
byggðum íslendinga vestan hafs, hefur verið bæjarstjóri í íslend- inga byggðinni Gimli, Manitoba, þrjú kjörtímabil og nýkosinn í það fjórða, þau hjón hafa komið um tuttugu sinnum til íslands og ver- ið í fararbroddi þeirra Vestur-ís- lendinga sem efla tengsl Vestur- íslendinga og íslendinga heima. 31. júlí 1986 var runninn upp, þanndagkl. 16.40 skyldi lagt upp í langa ferð. Allir voru mættir á til- skyldum tíma á Keflavfkurflug- velli, en eins og vera bar varð seinkun á flugi um eina klst. Sungið var kveðjulag við góðar undirtektir, því biðsalur Flugleiða var troðfullur af fólki. Ferðin var hafin með 87 félög- um, þar af voru 37 söngmenn hitt voru eiginkonur og vinir KKK, sem fengu að fljóta með, aðrir far- þegar voru okkur óviðkomandi. Vélin var fullskipuð, um 200 manns. Að fara vestur um haf eins og þar var orðað fyrir og um alda- mótin síðustu var sko stórmál, en nú flugum við ofar skýjum á tæp- um 6 tímum. Það var dálítið merkilegt að við fórum í loftið kl. 17.25 og lentum kl. 17.45. Það mátti ekki miklu muna að við værum ekki lent áður en við lögð- um af stað. Klukkan var sex tím- um á eftir í Winnipeg. En þetta var nú útúrdúr. Við vorum lent í Winnipeg, höf- uðborg Manitoba. Fólk fékk þá aðhlynningu og veitingar, sem voru fyrsta flokks hjá Flugleiðum. Samt voru allir fegnir að lenda og hafa fast land unir fótum. Farar- stjóramir komu til móts við okkur á flugvellinum. Dálítið stopp varð Á góðri hvíldarstund: Sœvar Helgason, Ragnheiður Skúladóttir undirleikari, Ingibjörg Ingimundardóttir, Jakob Indriðason annar greinarhöfunda, Guðmar Pétursson, Valgerður Baldvinsdóttir og Gunnar Jóhannsson. Tkd Ámason er hér fremst á myndinni vingjarnlegur og frœðandi. Inni f stœrstu verslunarmiðstöð Norður Ameríku hjá okkur við að komast í gegnum tollinn, var það vegna smá mis- skilnings, sem að sjálfsögðu leyst- ist. Allur hópurinn gisti á Winnipeg Delta Inn hótelinu, stórglæsileg bygging upp á 30 hæðir með sundlaug og heitum pottum, einnig grasgarði, sannkallaður ævintýraheimur, á tólftu hæð í byggingunni. Já, þeir eiga mörg stór hús í útlöndum og auðvitað í Kanada lika. Fyrsti ágúst var ekki með neitt sérstakt á dagskrá fýrri- partinn, því hvfldist fólkið vel. En um hádegi komu boð frá frú Helgu Andersen, að hún vildi fá allan hópinn klukkan eitt í garð- veislu. Þar var sungið, borðað og drukkið. Veðrið var eins og best verður á kosið, húsakynni og garðurinn yndislegt og gestgjaf- inn frábær vinur allra enda af ís- lenskum ættum. En klukkan sex áttu allir að mæta í rútur sem fluttu okkur um borð í skemmti- ferðaskip, sem gekk um Rauðána. Skipið var hjólaskip sem leið svona áfram eftir fljótinu í kvöld- kyrrðinni, þar sem við fengum góða yfirsýn yfir býlin á bakkan- um með trjám og skrúðgörðum. Síðan var borinn fram kvöldverð- ur og dansað og sungið ftam undir lágnætti. Fyrsti dagurinn var liðinn í Kan- ada við veislur, söng og dans. Annan ágúst var farið að Gimli, sem eins og áður er sagt eru höf- uðstöðvar íslendingabyggðar í Kanada. Það var um klukkutíma ferð frá Winnipeg að Gimli eða 100 km. Allt er þetta gróið land og mátti Söngstjórínn Siguróli Geirsson skoðar áletrað skinn er Kvcnnakór Suðumesja hafði skilið eftir 1977 hjá Helgu Andersen, er kórinn var á söngfor um Kanada. fkveðjuhóp hjá fslendingafélaginu f Winnipeg var áletmð skinn með öllum þátttakendum afhent Tbd Ámasyni og frú íþakkarskyni fyrir ftúbœra fararstjóm. Málverkið á skinninu er eftir Sœvar Helga- son, en hann og Jóhann Lfndal formaður K.K.K. standa á milliþeirra hjónanna. Ljósmyndir: Þórður Ingimarsson. FAXI 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.