Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 80

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 80
BYGGÐASAFNIÐ VATNSNES - ENDUROPNAÐ 7. DESEMBER SL. Byggðasafriið hefur að mestu verið lokað í nær 2 ár — þó hefur það verið sýnt hópum, sem sér- staklega hafa óskað þess og jafn- vel komið hingað í þeim tilgangi að sjá það er það hefur upp á að bjóða. Safnhúsið er, eins og kunnugt er, íbúðarhús merkishjónanna Jóhanns Guðnasonar og Bjam- fríðar Sigurðardóttur á Vatnsnesi. Bjamfríður, sem lifði mann sinn, sem fórst í bílslysi 18. nóvember 1946, gaf húsið í þeim tilgangi að þar skyldi komið fyrir byggðasafni. Húsrýmið er eðlilega ekki af heppilegustu gerð til þeirrar starf- semi en hefur þó komið að ágæt- um notum til vissra sýningaþátta. Myndasafn er þar gott og hefur verið smekklega uppsett. Það hefur verið unnið ötullega að gerð þess, enda auðveldast að nýta húsrýmið haganlega til að tengja líðandi stund við liðna tíð — svo langt aftur sem ljósmyndatækn- innar nýtur við. Ljósmyndir em oftast góðar heimildir — sýna menn og mannlíf, atvinnusögu til sjós og lands, lýsa mannvirkjum stómm og smáum, einstökum at- vikum og ef vel tekst til flestu því er sögu byggðarinnar varðar frá fyrstu tíð slíkrar myndgerðar. Vafalaust á Ólafur Þorsteinsson, forstjóri, langstærstan hlut að myndbúnaði safhsins. Hann er sjálfur góður ljósmyndari og Frið- rik heitinn bróðir hans var einn af 1 'fnj L j infl m- I 1,1 1 \ t.. W'V' Guð/ei/ur Sigurjóns- son safhvörður, flyt- ur hér erindi um safnið fyrir 20 manna hóp gesta. Mynd: J.T. fáum aldamótamönnum, sem iðkaði ljósmyndun og skildi eftir sig ómetanlegar heimildir á film- um. Þá hefur Heimir Stígsson tek- ið mikið og aðstoðað við endur- vinnslu mynda. Safnið hefur í nær tvö ár verið í endurskipulagningu og þá í þrennum tilgangi. Eðlilegt við- hald hefur farið fram á húsinu bæði úti og inni. Skipulagi breytt með betri nýtingu fyrir augum og flestum munum komið fyrir und- ir gleri eða í skápum og er það góð vöm gegn handóðum höndum. Guðleifur Sigurjónsson, núver- andi safnvörður og formaður FRAMHALD Á BLS. 358 Við óskum starfsfólki okkar og viðskipta- vinum (Síeötíegra jóía og farSœlbar d komanbi dri Ofnasmiðja Suðumesja t&HÓTEL KEFIAVÍK Við þökkum öllum þeim er hjálpuðu okkur að lyfta Grettis- taki á liðnu sumri og óskum þeim gleðilegra jóla og farsœldar í framtíðinní. Hótel Keflavík VATNSNESVEGI 12 - 230 KEFLAVÍK - ICELAND TEL. 92-4377 - TELEX 2327 SONKE IS 356 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.