Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1993, Side 41

Faxi - 01.12.1993, Side 41
Ltmfabraésgen i Kirkjutundi Frá því að Systrafélag Keflavíkurkirkju var stofnað árið 1965, hefur það ætíð staðið fyrir vinnufundum á haustin. Þessari vinnu hefur svo lokið með sölu á vamingnum. Lengi framan af var um að ræða mikla og góðir jólagjafa- basara, en nú um langt árabil Itafa þetta verið kökubasarar og þar hefur þeirra ágæta laufabrauð skipað heiðurssess. Það ríkti rnikil vinnugleði og kátína þegar tíðindamaður Faxa leit við í Kirkjulundi hjá konunum í Systra- og bræðrafélagi Keflavíkurkirkju nú í byrjun aðventu og tók þær myndir sem fylgja hér með. Itasarnefnd og laufabrauðsstaflar. Deigið flatt út JOLASERIUR 20 LJOSA SERIUR 35 LJÓSA SERÍUR 50 LJÓSA SERÍUR 40 LJÓSA ÚTISERÍUR PERUR í JÓLASERÍUR, AÐVENTULJÓS OG ÖLL ÖNNUR LJÓS. • • AÐALSTOÐIN BENSINAFGREIÐSLA Laufabrauðið steikt FAXI 201

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.