Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1993, Blaðsíða 12

Faxi - 01.12.1993, Blaðsíða 12
Jólasveinn í vandræðum Einu sinni var jólasveinn sem var á leið til byggða. Það var dimmt og stjörnur skinu og tunglið með jólasveinahúfuna brosti glatt eins og venjulega. Reykur streymdi úr strompum. Jólasveinninn lenti í dálitlum vandræðum vegna stærðar sinnar. Svo þurfti hann að bera þungan poka. Einnig var það jólatréð sem hann ætlaði að gefa mjög ríku fólki. En svo fór að hann festi sig í strompunum hjá ríka fókinu. Hann var þegar orðin svartur í framan því reykurinn streymdi í andlitið. Tunglið var orðið hrætt um að hann kæmi aldrei upp úr strompinum. Án þess að ríka fókið tæki eftir honum, “BLOBBS”, allt í einu datt hann niður langa, hrukkótta stropinn. Þegar hann sá inn í húsið vissi hann strax, að þau sem þar bjuggu voru rík. Hann lét jólatréð inn og vissi að hann yrði í vandræðum að komast út, því að húsið var svo stórt enda villtist hann. Hann ætlaði svo sannarlega að passa sig að fara inn um glugga á næsta ári. En þegar hann var orðinn svangur sá hann eldhúsið og ákvað að fara ekki lengra strax. Þegar hann var búinn að borða fann hann loksins útidyrahurðina. Hann passaði sig svo á að fara inn um glugga á næstu húsum. Besti jólasveinninn Steinar Pór Oddsson 6.-IM Stíflan í strompinum Á aðfangadagskvöld þegar jólasveinninn kom, þá var búið að gera stíflu í strompinn og jólasveinninn festist í strompinum og er enn þar. Tómas 5 AM Nammi jólasveinn Eitt sinn var jólasveinn. Hann borðaði mikið nammi. Hann var með nammi í pokanum en nú var það allt búið. En á aðfangadagskvöld urðu börnin mjög leið. Og þegar jólasveinninn komst að þessu gaf hann öllum pakka eða nammi. Sigrún Rós 5 AM Garfild jólasveinn er besti jólasveinninn í heimi. Hann gefur svo góðar gjafir og er góður við alla. Hann kemur á sleða með hreindýrum frá Norður-pólnum. Þar er alltaf snjór. Heima hjá Garfild jólasveini er stórt verkstæði þar sem litlir jólaálfar búa til gjafirnar. Flýgur hann svo á hreindýrasleðanum til Islands og gefur börnunum gjafir á jólunum. Jónas G. 5.-B. V. Young 6. - IM: 172 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.