Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1993, Blaðsíða 39

Faxi - 01.12.1993, Blaðsíða 39
er einfaldlega sú krafa sem fjölskyldufólk setur á tímuni unglingavandamála og aukins áhuga á heilsurækt. Nú þegar starfsemi hússins er hafin kemur áhugi íbúa berlega í Ijós. Þegar eru hafnar æfingar í körfu- bolta, handbolta og fótbolta og æskulýðsstarfið blómstrar. Mikil eftirspurn er eftir líkams- ræktarsalnum og ljósabekknum. Sundlaug er notuð af öllum aldurshópum en að sjálfsögðu er nýjabrumið enn ríkjandi. Er óhætt að fullyrða að íþrótta- miðstöðin á eftir að gera bæði ungum sent öldnum íbúum lífið ánægjulegra. A því er enginn vafi að aðstöðumunur fbúa sveitarfélagsins við tilkomu íþróttamiðstöðvarinnar ergeysimikil. H.H. ** Li [ "'i 5 i' Vogabúar fjölmenntu á vígsluna og voru að vonum ánægðir eins og þessi mynd sýnir Ijóslega. Ljósm. H.H. Meðal góðra gesta við vígsluna voru þeir Hafsteinn Huðmundsson, íþróttafrömuður úr Keflavík og Reynir Karlsson ■þróttafulltrúi ríkisins. Iitlu bömin LJOSMYNDASTOFA SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 31 - KEFLAVÍK Hefur nokkuð gleymst að láta fagmann taka myndir af barninu á þessu skemmtilega tímabili sem aldrei kemur til baka. Munið þið ekki eftir gömlu myndunum af ykkur sjálfum, þegar þið voruð á þessum aldri? Myndatökur í lit og svart/hvítu að ykkar óskum. Pantið tíma í síma 14930 eða 11890. Gleðileg jól og farsælt komandi ár FAXI 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.