Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1993, Page 39

Faxi - 01.12.1993, Page 39
er einfaldlega sú krafa sem fjölskyldufólk setur á tímuni unglingavandamála og aukins áhuga á heilsurækt. Nú þegar starfsemi hússins er hafin kemur áhugi íbúa berlega í Ijós. Þegar eru hafnar æfingar í körfu- bolta, handbolta og fótbolta og æskulýðsstarfið blómstrar. Mikil eftirspurn er eftir líkams- ræktarsalnum og ljósabekknum. Sundlaug er notuð af öllum aldurshópum en að sjálfsögðu er nýjabrumið enn ríkjandi. Er óhætt að fullyrða að íþrótta- miðstöðin á eftir að gera bæði ungum sent öldnum íbúum lífið ánægjulegra. A því er enginn vafi að aðstöðumunur fbúa sveitarfélagsins við tilkomu íþróttamiðstöðvarinnar ergeysimikil. H.H. ** Li [ "'i 5 i' Vogabúar fjölmenntu á vígsluna og voru að vonum ánægðir eins og þessi mynd sýnir Ijóslega. Ljósm. H.H. Meðal góðra gesta við vígsluna voru þeir Hafsteinn Huðmundsson, íþróttafrömuður úr Keflavík og Reynir Karlsson ■þróttafulltrúi ríkisins. Iitlu bömin LJOSMYNDASTOFA SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 31 - KEFLAVÍK Hefur nokkuð gleymst að láta fagmann taka myndir af barninu á þessu skemmtilega tímabili sem aldrei kemur til baka. Munið þið ekki eftir gömlu myndunum af ykkur sjálfum, þegar þið voruð á þessum aldri? Myndatökur í lit og svart/hvítu að ykkar óskum. Pantið tíma í síma 14930 eða 11890. Gleðileg jól og farsælt komandi ár FAXI 199

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.