Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 9
Viðskiptavinir
Viðskiptavinir Innn hf. eru á meðal framsæknustu fyrirtækja
í notkun upplýsingatækni á íslandi í dag. Meðal uiðskiptavina
eru: Búnaðarbankinn, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, Hag-
stofa íslands, Hans Petersen, Háskólinn á Akureyri, Heims-
ferðir, Kaupþing, Landlæknisembættið, Rauði kross íslands,
Seðlabankinn, Sinfóníuhljómsueit íslands, Skeljungur, Skífan,
SPRON, Toyota, Varnarliðið á Keflavíkurfluguelli, VISA ísland,
Vífilfell, Össur hf.
r a a * ^ e x;« «;r 9-b ■** svi* b.b«*.□ ©la ía |
1 ^ r**~'c*> - ^ Iiss32ispb*ts.d«vl |hi viÍAhal v 8 v B / g » •?: * * 1 |= i= t
\| Um fyrlrt«ks3 » Q P«9« 2 IS Vdnt HdloWoHd
! ® Aá M*n*0*' a ji|
| st,ff M*n*»*rn*n' [gkUU. tí afdsf
ð FAl5 Mana«emen'
Quick Vote a — éP12 ð T*"‘
ZIZT'
Adnínistraöon *
U*« Aceountí ;jjij Tomplatos
0 Piug-Ins £f Rocyclo 6in Last publishodt 12-09-01
I\lý útgáfa af LiSA
Þróun á LiSA hófst árið 1997 og hefur Innn gefið út þrjár útgáfur
af kerfinu sem hefur verið í samfelldri þróun undanfarin ár. Nú í
desember var gefin út LiSA 3.2 þar sem eru miklar breytingar á
viðmóti notenda og fylgir LiSA kerfið sama sniði og ritvinnsluforrit
frá Microsoft. [£]
■ n n n
Innn hf.
Laugavegi 26
101 Reykjavík
Sími 594-0000
Fax 594-0001
Hilmar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Innn, hefur stýrt fyrirtækinu síðan
í mars síðastliðinn.
Þetta gefur kost á því að stjórna ritstjórnarréttindum starfsmanna
á vefnum og fyrir einstaka hluta hans. LiSA geymir allar breytingar,
hvenær þær eru gerðar og af hverjum.
Stefna og styrkur
„Markmið fyrirtækisins er að skara fram úr á sviði veflausna með
því að þjóða upp á einfaldar lausnir og fyrsta flokks vörur og þjón-
ustu. Innn hefur aðgreint sig frá samkeppnisaðilum með því að
styðja vel við bakið á fyrirtækjum sem vilja sjálf smíða ofan á slík
kerfi," segir Hilmar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Innn.
Fjölmörg fyrirtæki á sviði veflausna hafa nú skrifað undir
samning við Innn um dreifingu á LiSA hugbúnaðinum. Þar má
nefna: Eskil, íslensku Vefstofuna, Landmat, Margmiðlun og Net-
Stöðug þróun á sér stað hjá Innn og hefur Innn nú um 30% markaðshlut-
deild stærstu fyrirtækja á íslandi.
spor. „Þessir samningar eru mesta viðurkenning sem kerfinu
getur hlotnast hérlendis. Aukið samstarf við þessa samstarfs-
aðila hefur leitt af sér aukna sölu og þróun á kerfinu.”
Gyða Guðjónsdóttir stýrir allri framleiðslu bæði í vef- og þróunardeild hjá
Innn sem framleiðslu- og gæðastjóri fyrirtækisins.
info@innn.is
www.innn.is
AUGLÝSINGAKYNNING
9