Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 69
Einar Benediktsson forstjóri Olis Öll él styttir upp um síðir Auður Finnbogadóttir framkvæmdastjóri MP verðbréfa Hjá íslensku olíufélögunum verður ársins 2001 líklega minnst sem einhvers erfiðasta og sveiflukenndasta árs í greininni, þar sem ófullkomin verðmyndun íslensku krónunnar gegndi lykilhlutverki. Jákvætt var að þegar líða tók á árið varð veruleg verðlækkun á eldsneyti á heimsmarkaði eftir tveggja ára samfellt hækkunarskeið. Við lukum fimm ára áætlun um endurbyggingu eldri starf- stöðva. Sjálfsafgreiðslustöðvar félagsins, „OB-ódýrt bensín," sem náð hafa miklum vinsældum, áttu 5 ára afmæli um leið og tíunda stöðin var opnuð. Auk þess náðist verulegur árangur í að lækka rekstrarkostnað félagsins. Ur einkalífinu standa hæst minningar um það hvernig sam- starfsmenn mínir komu mér á óvart á fimmtugsafmæli mínu. Berjaferð með nokkrum vinafjölskyldum á æskuslóðir mínar í Bol- ungarvík, þar sem ein- göngu voru handtínd aðal- bláber, að vestfirskum sið, og ævintýraleg veiðiferð til Afríku. Rekstur Olís markast af almennu efnahags- umhverfi í landinu. Staða íslenskra atvinnugreina er mjög mismunandi um þessar mundir og erfitt ár er framundan í ýmsum greinum. Ég tel þó að góð staða sjávarútvegs muni flýta fyrir endurlífgun efna- hagslífsins og er því nokkuð bjart- sýnn á rekstur Olís á árinu 2002.33 Einn fundur innan fyrirtækisins á árinu 2001 verður mér eftirminnilegur það sem eftir er, en hann var 11. septem- ber sl. með mætum mönnum úr fjármálaheiminum. Á miðjum fundi var opnuð hurðin og okkur bent á það að á sjón- varpsskerminum hefði flugvél sést fljúga á annan turn World Trade Center og sáum við því hina vélina lenda á seinni turn- inum. Mjög óraunverulegt og sjálfsagt margir sem munu eiga auðvelt með að rifja upp hvar þeir voru á þessum tímapunkti. Þetta hafði gríðarlega neikvæð áhrif á ijármálamarkaði um allan heim, einnig á íslandi. Horfurnar fyrir árið 2002 tel ég ágætar á erlendum Jjármála- mörkuðum en ólíklegt verður að teljast að fjárfestar sýni erlendum skuldabréfum mikinn áhuga miðað við þær vaxta- lækkanir sem orðið hafa. Oskandi væri að það yrði til þess að vekja áhuga þeirra á íslenskum skuldabréfamarkaði sem verður áfram vænlegur á næsta ári fyrir íjárfesta. Það mun taka innlenda hlutabréfamarkaðinn smá tíma að jafna sig aftur, eins og margan fjárfestinn, en ég spái að það muni gerast jafnt og þétt og því vænlegt fyrir langtímafjárfesta að skoða hann vel á næsta ári. Ég á von á því að það verði áfram töluvert um sam- einingar fyrirtækja. Það sem er einna eftirminnilegast í persónulega lífinu á árinu er það að ég fór að huga meira að heilsunni með því að spá að- eins í mataræði, auk þess að fara reglulega í nudd og jóga.33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.