Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 90
Hallur Hallsson segir Keikó „magnaða skeþnu“ og vera mjög forvitinn um umhverfi sitt. „Þegar ég kem út í Eyjar fylgist hann með, því hann gerir greinarmun á fólki og þekkir það í sundur, “ segir hann. Fv-mynd: Geir Olafsson FÓLK um en alltaf komið aftur. Eitt sinn gerðist það að við vorum undir Þrídröngum og þá kom hvalavaða að. Þá fór Keikó undir bátinn okkar og hóf að gefa frá sér hátíðnihljóð, ekki ólíkt gelti. Við vitum ekki hvað var í gangi, hvort hann var að stugga við hvölunum, en þeir sneru frá og fóru.“ Hallur er fæddur í Reykja- vík, á Vesturgötunni, árið 1951 og er kvæntur Lísu Kjartansdóttur. Þau hjón eiga tvo syni, Arnar og Hall Má. Hallur er kennari að mennt og kenndi um tíma, en eftir nám í HI var hann einn af stofnendum Dagblaðsins árið 1975. Það hefur svolítið fylgt Halli að söðla um og skipta um starf af og til og þannig hætti hann á Dagblaðinu árið 1979 og fór að vinna á Morgunblaðinu sem blaða- maður. Hann var þar til ársins 1986 er hann fór til Sjónvarps- ins þar sem hann vann til árs- Hallur Hallsson, Pro PR Effir Vigdisi Stefánsdóttur Hallur Hallsson hefur komið víða við en yfir- leitt á einhvern hátt opinberlega. Nýlega stofnaði hann kynningaiyrirtækið Pro Public Relations á íslandi ásamt Sigursteini Mássyni, fyrrverandi fréttamanni. Fyrirtækið sér um kynningar og auglýsinga- og markaðs- setningu fyrirtækja fyrst og fremst, en kemur að ýmsu öðru eftir því sem við á og þörf krefur. „Eg ákvað að slá til þegar menn komu með hugmynd að þessu fyrirtæki því mér þótti tími til kominn að takast á við breytingar, sem ég stóð frammi fyrir,“ segir Hallur. „Eg hef fram til þessa verið með fyrirtæki sem ég hef byggt upp í kring um sjálfan mig og kallað inn fólk eftir þörfum. Nú verður hins vegar talsverð breyting þar á og starfsmenn eru þegar orðnir sex. Grundvallarhugsunin er að greina þarfir fyrirtækja út frá PR eða almannatengslum. Við metum þariir og mögu- leika á útrás og skoðum aug- lýsingaþáttinn og höfum þar til liðs við okkur Einar Magnús Magnússon. Feiki- lega hæfur maður með víð- tæka reynslu á þessu sviði.“ I tilefni stofnunar fyrirtæk- isins var gefin út bókin „Hver tók ostinn minn?“ í samvinnu við Bjarna Hauk Þórsson, hellisbúa, en hún fjallar um breytingar - dæmisaga sem notíð hefur mikilla vinsælda og selst í yfir 10 milljón ein- tökum. Bókin er um ijóra félaga í Ostalandi, sem skyndilega standa frammi fyrir víðtækum breytingum. Þeir lifðu í vellystingum og áttu gnægð osta en einn góð- an veðurdag hvarf allur ostur og þá voru góð ráð dýr. Sagan fjallar um viðbrögð þeirra en osturinn er myndlíking fyrir allt sem maðurinn á og hefur. „Við teljum þessa einföldu sögu eiga mikið erindi til les- enda en hún hefur raunar slegið í gegn allsstaðar þar sem hún hefur verið gefin út,“ segir Hallur. Hallur segist hafa fengist við margvísleg verkefni um ævina en Keikó sé þeirra stærst. Hann segir Keikó „magnaða skepnu“ og vera mjög forvitínn um umhverfi sitt. „Þegar ég kem út í Eyjar fylgist hann með, því að hann gerir greinarmun á fólki. Hann er sérstaklega hrifinn af börnum en þekkir okkur sem hann umgengst vel og kemur tíl okkar ekki ósvipað því sem vel þjálfaður hundur myndi gera. Hann hefur oft tekið það upp hjá sjálfum sér að fara frá okkur og skoða sig ins 1989 er hann færði sig yfir á Stöð 2. Árið 1994 stofnaði Hallur svo fyrirtækið Menn og málefni sem hann hefur rekið allar götur síðan. Stærstu áhugmál Halls eru náttúran og náttúru- vernd. „Mér er allt sem viðkemur náttúrunni hjartans mál og auðvitað hef ég tengst viða- miklu verkefni þar sem nátt- úran hefur verið mjög sýni- leg, ekki bara á Islandi, held- ur um allan heim,“ segir hann. „Það er auðvitað Keikó- verkefnið þar sem við erum ekki bara að fræðast um Keikó sjálfan heldur einnig um hafið og lífið í því í gegnum háhyrninginn. Eg er Víkingur, var formaður og hef mikinn áhuga á íþróttum. Þar fyrir utan er starfið áhugamál og það stórt, ekki má gleyma því, og það tekur upp ansi stóran hluta af tíma mínum.“B!j 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.