Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 32
22 stærstu hluthafar Gildingar Eignarhaldsfélagið Eyrir ehf.......... Þorsteinn Vilhelmsson, f.h. fjárfesta. Kristján Guðmundsson hf., f.h. fjárfesta. Lífeyrissjóðurinn Framsýn............. Fjárfestingarsjóður Búnaðarbankans hf Óháði fjárfestingarsjóðurinn hf....... Safn ehf. og dótturfélög.............. Xapata S.A............................ Elfar Aðalsteinsson, f.h. fjárfesta... Jón Helgi Guðmundsson, f.h. fjárfesta... Lífeyrissjóður sjómanna............... Isoport S.A........................... Bergstaðir sf......................... Búnaðarbanki íslands hf............... Frjálsi fjárfestingarbankinn hf....... Samvinnulífeyrissjóðurinn ............ Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf... Kaupfélag Árnesinga................... Íslandsbanki-FBA hf................... Kaupþing hf........................... Landsbankinn Fjárfesting hf........... Mallard S.A./Össur Kristinsson........ Vátryggingafélag íslands hf........... Samtals............................... ||p Þórður Magnússon, stjórnarformaður Gildingar, átti hug- myndina að stofnun félagsins ásamt syni sínum Árna Oddi. Hvað sem sagt verður um stjórnun félagsins þá vann nánast allt á móti félaginu sem gat unnið á móti því. Aðrir hluthafar 26,08% Stórhuga áform forrádamanna fjárfestingarfélagsins Gildingar um 25% raunávöxtun á ári og tvöfóldun eiginfjár á þremur árum breyttust i martröð; 7 millj- arba eigib fé félagsins helmingaöist á aðeins einu og hálfu ári. Gilding hefur núna verið sameinuð Bún- aðarbanka og eignast eigendur félagsins um 13 til 17% hlut í bankanum í staðinn, hlut sem líklegast verður metinn á í kringum 3,5 milljarða króna. Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Olafsson Brostnar vonir. Það verða eftirmælin um fjárfestingarfélagið Gildingu sem runnið hefur inn í Búnaðarbankann. Segja má að stórhuga áform forráðamanna félagsins um 25% rauná- vöxtun sem þýtt hefði tvöföldun eiginfjár félagsins á þremur árum hafi breyst í sextán mánaða martröð; 7 milljarða eigið féð, sem lagt var upp með, helmingaðist á þessum tíma. Eftir sam- runa Gildingar og Búnaðarbankans eignast eigendur Gildingar um 13 til 17% hlut í Búnaðarbankanum og hefur komið fram í markaðsyfirliti Landsbankans að sá hlutur gæti orðið um 3,5 milljarða króna virði. I níu mánaða uppgjöri Gildingar, sem birt var í byrjun nóvember, var eigið fé félagsins metið á um 4,2 millj- arða, en þar af var búið að eignfæra tap félagsins. En hvers vegna að sameinast Búnaðarbankanum í stað þess að halda áfram og þrauka? Halda má því fram að eigendur Gildingar hafi metið stöð- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.