Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 80
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður hjá Búnaðarbanka Islands, tekur tímabundið ástfóstri við ákveðnar vefsíður. Síða bandaríska seðlabankans, federalreserve.gov, er kannski dæmi um eina slíka. Mynd: Geir Ólafsson Edda Rós Karlsdóttir er forstöðumaður greininga- deildar Búnaðarbanka íslands. Hún notar Netið mjög mikið í starfi sínu. WWW.poNtihen.dk Ég hef vanið mig á að heimsækja ákveðnar fréttasíður daglega og það eru politiken.dk í Danmörku og síða Financial Times, ft.com. FYRIRTÆKIN fl NETINU www.gallup.is ★★★ IMG rekur léttan, einfaldan og liðugan vef á veffanginu www.gallup.is, þar sem hægt er að finna allar nauð- synlegar upplýsingar um iýrirtækið og þjónustu þess, eftir því sem , best verður séð. Vefurinn er blár, grár og hvítur og kemur ágætlega út sem slíkur. Þegar skrollað er niður eftir forsíðunni er hægt að smella sér á dótturiýrirtæki og tengd fýrirtæki, fá upplýsingar, t.d. um Fjöl- miðlavaktina, sækja um vinnu og þess háttar. [H www.karmel.is ★★^ Systurnar í Karmelklaustr- inu í Hafnarfirði hafa komið sér upp þessum vef, sem ótvírætt er sannkölluð friðarhöfn. Vefurinn þjónar í stuttu máli tvennum til- gangi, annars vegar að veita upplýsingar um kaþólsku kirkjuna, kristna trú og starfsemi klaustursins og hins vegar að auglýsa og selja vörur systr- anna, hvort sem það eru handmáluð kerti, helgimyndir eða geisla- diskar. Einnig er hægt að kaupa aðrar vörur, t.d. vegna brúðkaups, fermingar eða skírnar. Vefurinn er einfaldur og látlaus. Hægt er að panta vörurnar með tölvupósti. S3 WWW.hagstOfa.iS Tölur og upplýsingar sæki ég oft á dag á heimasíður Seðlabankans (sedlabanki.is) og Hagstofunnar (hagstofa.is), en ég heimsæki reglu- lega síður Alþýðusambandsins (asi.is) og Samtaka atvinnulífsins (sa.is) til að fylgjast með viðhorfum í atvinnulífinu. WWW.06m.dk Þegar ég er að velta fýrir mér efnis- tökum við greiningu á þjóðhagsstærðum sæki ég tölu- vert á síðu danska Efnahagsráðuneytisins, oem.dk. WWW.blOOmberg.com Ég vinn á opnu svæði og fæ mikið af upplýsingum beint í æð. Þegar ég er að vinna heima við fer ég inn á cnnfn.com og bloomberg.com til að vita hvað er að gerast á mörkuðum. www.lederalreserve.gov Ég er mikið í verkefna- vinnu og í hveiju verkefni tek ég tímabundið ástfóstri við ákveðnar vefsíður. Það er t.d. margt gott að sækja á síðu bandaríska seðlabankans, federalreserve.gov. WWW.fylkir.com Ein mikilvægasta síðan er svo auð- vitað Fylkir.com þar sem hægt er að fýlgjast með heitum sögum af fótbolta karla og kvenna. Ég held auðvitað með Fylki í Arbænum. S!] www.ikea.is ★★^ Stórfýrirtækið Ikea er með vef í fjörlegum og skærum litum þar sem áhersla er lögð á fernt; upplýsingar um Ikea, vörulistann, nýjungar hjá Ikea og tilboð. Vefurinn er allur ein allsherjar auglýs- ing, á forsíðunni er vörulisti Ikea 2002 auglýstur og sama gildir um flestallar undirsíð- ur. Undir flipanum Um Ikea er þó hægt að finna almennar upplýsing- ar um afgreiðslutíma, staðsetningu, þjónustu, störf, starfsmenn o.þ.h. Undir flipanum Vörulisti virðist vera hægt að panta.S5 Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@helmur.is 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.