Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 46
ATVINNUHORFUR1 BYGGINGARIÐNAÐI Er líf eftir Smáralind? enslan á byggingamarkaði hefur greinilega minnkað mjög og eftir- spurn eftir nýbyggingum, hvort heldur það eru íbúðabyggingar eða atvinnuhúsnæði, hefur minnkað. Heyrst hefur af fjöldauppsögnum hjá bygginga- mönnum og talað um að 1.000-2.000 manns missi vinnuna í geiranum. Þetta eru vondar fréttir iyrir iðnaðarmenn sem undanfarið hafa getað valið úr verkefnum og ekki séð framúr þvi sem gera þurfti. Það skekkir myndina ofurlítið að talsverður ijöldi erlendra iðnaðar- og verkamanna hefur starfað hér á landi en eru margir hveijir horíhir af landi brott þar sem samningar þeirra voru tímabundnir og nokkuð var af sumarstarfsmönnum sem hættir eru. Þó er það óumdeilanlegt að ijöldi manna kemur til með að vera atvinnulaus eða atvinnulitill í vetur og að miklar hræringar eiga sér stað. Þrátt fyrir þetta bera stóru bygginga- fyrirtækin sig ekki illa og sum bara býsna vel og segja framundan stór verkefni sem muni breyta ástandinu aftur til hins betra. ffl Hvernig er ástandið á bygginga- markaði í dag þegar Smáralind er ac) baki og fátt finna kosta virdist ab finna istórum verkefnum? Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson Samtök iðnaðarins: Miklar hræringar á byggingamarkaði Eg hef haft þá skoðun að það þenslutímabil, sem rætt hefur verið um að undanförnu, sé í raun það sem horfa ætti á sem eðlilegt ástand í þessum geira,“ segir Eyjólfur Bjarna- son, yfirverkfræðingur og umsjónarmaður bygginga- og verk- takastarfsemi hjá Samtökum iðnaðarins. „Það er að mínu mati eðlilegt að verktaki eða meistari, hvort sem hann er að reka fyrirtæki með tveimur eða 200 manns, eigi að geta séð fram í tímann varðandi verkefni eins og verið hefur sl. 2-3 ár en ekki eins og var áður þar sem sami verktaki sá ef til vill 2-3 vikur fram í tímann og vissi svo ekkert hvað tæki við. Það er á hreinu að nú verða fyrirtækin að hafa meira fyrir því að leita eftir verk- Eyjólfur Bjarnason yfir- verkfræðingur og umsjónarmaður bygg- inga- og verktakastarf- semi hjá Samtökum iðn- aðarins. efnum og þurfa að vera á verði til að fá þau, fremur en að verkefni raðist upp og bíði. Pressan er að minnka nú, það fer ekkert á milli mála en hér hafa verið nokkrir tugir útlendinga sem eru farnir eða að fara og það hefur tekið mestu spennuna af uppsögnunum. Eg veit ekki hvort þeir starfsmenn eru taldir með þegar talað eru um hversu mörgum hefur verið sagt upp.“ Eyjólfur segir stígandann hjá jarðvinnuverktökum aldrei hafa verið jafnmikinn og hjá almennum byggingaverktökum og því horfi jarðvinnuverktakar nú fram á heldur magra tíma. Þó séu stóru fyrirtækin sem halda sjálf utan um alla verkþætti, betur í stakk búin til að takast á við þá minnkun og geta þar að auki gert tilboð í stór verk eins og vegaframkvæmdir. Of lítil Skipulagning „Því miður gerist það reglulega hér á landi að verkefnum fækkar mjög og sveiflurnar eru ákafar. Eg er ekki viss um að þetta gerist á hinum Norðurlöndunum í „Ríki og borg geta á vissan hátt stuðlað að jafnvægi með því að hægja á framkvæmdum og bíða með nýframkvæmdir “ segir Eyjólfur Bjarnason hjá Samtökum iðnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.