Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 41
Nemendur í MBA námi. Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Nýherja kennir á námskeiði sem nefnist Stjórnun viðskiptasambands. Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri hjá 3P fjárhús, og Þórhallur Guð- laugsson, markaðsstjóri hjá SVR, kenna á námskeidinu Nýsköpun og alþjóðavæðing. Kelly Goto, er margverðlaunaður vefhönnuður og höfundur bókarinnar Web- Redesign and Workflow that works. Hún kennir á námskeiðinu Lifandi vefsíður- skipulag, viðmót og hönnun. Atvinnulífsins skóli AtvinnuLífsinsSkóli hefur í samvinnu við EHf verið starfræktur síðan haustið 2000. Par er boðið upp á stutt, hnitmiðað nám á sviði fjármála, markaðsmála, stjórnunar og stefnumótunar. Kennt er á □ngulstöðum III í Eyjarfirði þar sem þátttakendur búa meðan á náminu stendur. Kennt er í fimm daga í senn með mánaðar millibili og eru kennarar sérfræðingar sem að öllu jöfnu kenna hjá EHÍ. Petta námskeið höfðar sérstaklega til þeirra sem ekki eru langskólagengnir á sviði viðskipta. Frábærir fyrirlesarar á öllum sviðum Á vorönn 2002 mun EHÍ bjóða upp á fjölmörg námskeið þar sem erlendir og islenskir sérfræðingar miðla þekkingu sinni og reynslu. Ivao Robertsson, prófessor í vinnusálfræði við Manchester School of Management, kennir á námskeiðinu Starfsmannaval og starfsmat, en hann hefur rannsakað og kennt þessi fræði um víða veröld. Dr. Neil Katz frá Syracuse háskólanum í Bandaríkjunum leiðbeinir á tveimur námskeiðum fyrir stjórnendur. Hann leggur sérstaka áherslu á hlutverk stjómandans á tímum breytingar og leiðbeinir um lausn ágreinings. David Platt er afar vinsæll kennari frá Harvard háskóla. Hann verður með fimm daga námskeið um Microsoft.NET, þar sem farið verður yfir forritun, viðmót, kerfissmíði, villuleit og prófanir. Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífs- ins, kennir á námskeiði um Áhrif Evróputilskipana á islenskan vinnu- markað. Kristján Jóhannsson, lektor í fjármálum hjá viðskipta- og hagfræði- deild HÍ, kennir á námskeiðinu Fjármál fyrir almenna stjórnendur. Hrannar Hólm og Randver Fleckenstein, ráðgjafar hjá KPMG, kenna á námskeiðum um Virðisstjórnun og Frammistöðumat og starfsmanna- samtöl. Gylfi Dalmann ABalsteinsson vinnumarkaðssérfræðingur og lektor við HÍ kennir á metnaðarfullu misserislöngu námskeiði um Stjórnun starfsmannamála. SálfræSingarnir Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Hafsteinsson hafa áunnið sér traust og virðingu fyrir markvissa kennslu í sjálfseflingu og samskiptahæfni. Þeir kenna á námskeiðunum Árangursrík liðsheild, Úflugt sjálfstraust og Persónustyrkur og tilfinningagreind. Pá eru ótalin fjölmörg námskeið sem miða að því að efla færni starfs- fólks á ýmsum sviðum, svo sem í málflutningi á íslensku og ensku, f skrifum og í samskiptum. Opnaðu nýjar dyr hjá Endurmenntun HÍ. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.