Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 73
UMÁRAMÓT Sigfús Sigfiísson forstjóri Heklu Samverustundir í Prag Stærsta skrefið sem stigið var í Heklu var að nýtt tölvu- og upplýsingakerfi var tekið í notkun. Mikil vinna og flárfesting liggur í upplýsingakerfinu og mun það án efa vera til hags- bóta fyrir viðskiptavini og starfsfólk Heklu. Auk þessa hefur Hekla hugsað til framtíðar með nýbyggingu í Klettagörðum fyrir véla- svið fyrirtækisins. Samningur okkar við Hjartavernd um sölu á lækningatækjum vegna rannsóknarverkefnis þeirra með styrk frá bandarískum heilbrigðisyfirvöldum var einnig mjög ánægjulegur. Mér sýnist að í bílaviðskiptum þurfi menn enn að þreyja þorrann og fátt bendir til uppsveiflu í þeirri grein á næstunni. Helstu breytingar í efnahagslífinu gætu tengst flárfestingu erlendra aðila í stóriðju. Undanfari þess eru framkvæmdir sem myndu hressa upp á efnahagslífið og auka bjartsýni þjóðarinnar. Hvað mig sjálfan varðar er án efa eftirminnilegast að ég gekk í hjónaband þegar íslenska sumarið skartaði sínu fegursta. Kaupin á Vífilfelli og svo ógleymanlegar samverustundir með starfsfólki Heklu í Prag eru einnig atburðir sem ylja mér um hjartarætur. [H Rannveig Rist forstjóri Isal Reiknum með kegra álverði Það sem bar hæst á árinu er að þetta er fyrsta árið sem við tilheyrum Alcan sem er stór kanadískur álframleiðandi. Því miður varpaði skugga á starfsemina hörmulegt slys í júní sl, er tveir starfsmenn verktaka brenndust alvarlega og annar þeirra lést af sárum sínum. Það stefnir í enn eitt metárið er við framleiðum í ár 4% meira ál en afköst verksmiðjunnar eru talin vera og afkoman er áfram mjög góð. Það skemmtilegasta á árinu var að Siv Friðleifsdóttir afhenti okkur umhverfisverðlaun umhverfisráðunejhisins, við fengum vinnuverndarverðlaunin úr hendi félagsmálaráðherra og Hafnfirðingar veittu okkur jafnréttisverðlaun. Hvað árið 2002 varðar er vandi um slíkt að spá og fæst orð bera minnsta ábyrgð. Við reiknum þó með lægra álverði og miðum okkar áætlanir við að það harðni á dalnum. Eftirminnilegast úr persónulega lífinu eru ánægjulegar sam- verustundir ljölskyldunnar og ekki síst með yngstu dóttur okkar sem varð ársgömul á dögunum. 33 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.