Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 17
FRÉTTIR Uppboð á vefnum □ ekla Guðmundsdóttir myndlistarmaður hefur opnað lista- verkasýningu í Galleríi Landsbankans-Landsbréfa á vefnum. Samhliða sýningunni var uppboð á einu verka hennar á vefnum fyrir jólin. Öll verkin voru til sýnis í húsnæði Landsbankans-Lands- bréfa að Laugavegi 77 í desember. SH Vitnað í Vísbending Að mínum dómi benda þær tölur sem Landsvirkjun hefur sett fram um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar til þess að hún sé slæm fjárfesting. Sigurður Jóhannesson (Látum markaðinn meta Kára- hnjúkavirkjun). Það tók Rússa tíu ár að afnema víðtækt lögbann gegn viðskiptum með land, lögbann, sem kommúnistar innleiddu á sinni tíð. „Móðir Jörð er ekki til sölu” var viðkvæðið. Þorvaldur Gylfason (Tryggingar' skipta sköpum). Horfúr um orku í heiminum virðast með ágætum þrátt fyrir þráláta umræðu um hið gagnstæða. Staðfest hefur verið að orkuforði sé nægur til að mæta eftirspurn til 2020 og vel það. Þórður Friðjónsson (Horfur um orku í heiminum). Eitt af þeim skilyrðum [ASÍ] er að ríkið taki um 20 milljarða króna lán til þess að styrkja gengi krónunnar og að það verði notað til að borga niður langtímalán ríkisins. Þessi aðgerð kemur mörgum spánskt fyrir sjónir og kannski ekki síst Birgi Isleifi en það hefur sennilega gleymst að segja honum að búið væri að flytja Seðlabankann niður á Grensásveg. Eyþór Ivar Jónsson (Ný þjóðarsátt?) Hekla Guðmundsdóttir myndlistarmaður við eitt verka sinna. Mynd: Geir Olafsson. Áskriftarsími: 512 7575 Glæsileg tónlista hefð Vínarborgar arla er œzznzi AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Heimskunnur túlkandi Vínartónlistar, Peter GutBBItiómar hljóm- sveitinni í þetta sinn og f för með honum eru ópenjsöngkonan Gabriele Fontana og tveir dansarar frá Vínar- ■ óperunni. Þessi hópur hæfileikafólk^er trygging . fytir ógleymanlegum Vínartónleikum. Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Tryggðu þér þitt sæti því miðar seljast fljótt upp. 'LAUGARDALSHÖLL , FÖSTUDAGINN 4. JANÚAR KL. 19:30 LAUGARDAGUfHttÖ. JANÚAR KL. 17:00. Midaverd: 3.500 kr. í sal 2.500 KR. í STÚKU en Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.