Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 20
Áætluð velta hins sameinaða félags er um 20 milljarðar króna árið 2002 og verður fyrirtækið þar með í hópi fimm stærstu fyrirtækja landsins. Fyrirtækið er í dag metið á 14 milljarða króna og er talið að verðmæti þess geti farið upp í 30 milljarða króna á næstu 18 mánuðum. Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavör Group, telur að markaðurinn jyrir vörur Bakkavör Grouþ muni aukast stórkostlega á næstu árum. „Efvið horfum á Bretland, sem er langlengst komið á þessari braut, þá er vöxtur markaðarins svo mikill að framleiðendur hafa varla undan að auka við framleiðslugetuna til að halda í við aukna eftirsþurnf segir hann. Mynd: Geir Olafsson Starfsmenn Bakkavör Group, dótturfyrir- tækja og hlutdeildarfélags, verða ríflega 1.900 talsins árið 2002, þar af eru langflestir í Bret- landi, eða 1.750, næstflestir í Svíþjóð eða 110, 65 í FrakUandi, 30 í verksmiðjunum tveimur í Reykjanesbæ, 13 í Póllandi, sex í Danmörku, tveir í Þýskalandi og einn í Finnlandi, auk þess sem starfsmennirnir eru 150 talsins í hlut- deildarfélagi fyrirtækisins í Chile. Verksmiðj- urnar framleiða 110 þúsund tilbúna ferska rétti á dag, sem eru seldir í stórverslunum í Bretlandi og víðar um Evrópu og 150-200 þús- und dósir af ferskum ídýfum. A hveiju ári framleiða íýrirtækin 7 milljónir túba af ýmis- konar áleggi, 7 milljónir glasa af hrognakaviar og 10 milljónir flöskur af salatdressing auk Jjöl- margra annarra framleiðsluvara, td. í síldinni. Bakkavör 29 prósent Þetta eru tveir stærstu hluthafarnir. Áætl- uð velta hins sameinaða félags er um 20 milljarðar króna árið 2002 og verður fyrirtækið þar með í hópi fimm stærstu fyrirtækja landsins. Fyrirtækið er í dag metið á 14 milljarða króna og er talið að verðmæti þess getí farið upp í 30 milljarða króna á næstu 18 mánuðum. Búist er við að hagnaður fyrirtækisins nemi 2.300 milljónum króna fyrir skatta árið 2002. Ævintýraleg byrjun En hvernig ætli þetta hafi byijað? Upphafið var ævintýralegt Bræðurnir Agúst og Lýður stofnuðu hlutafélagið Bakka- vör fyrir 15 árum vegna fyrirspurnar um hrogn tíl Svíþjóðar. Fyr- irspurnin hafði borist inn á borð til föður þeirra og þeir ákváðu að svara henni. Þannig komust þeir í samband við sænska aðila sem vildu kaupa hrogn. Sviarnir höfðu aldrei áður átt í viðskiptum við Islendinga. Þeir höfðu alltaf keypt hrognin frá Noregi en þar sem ástandið var slæmt í Barentshafi á þessum tíma þurftu þeir að leita annað. Bræðurnir sáu að þeir gátu gert gott úr fyrirspurninni og ákváðu að afgreiða hana. Þeir stofnuðu fyrirtæki með karli föður sínum og nefridu fyrirtækið eftir götunni heima, Bakkavör á Sel- tjarnarnesi, þó að fyrirtækið væri til að byija með staðsett í Garði. Þeim þóttí nafiflð henta. „Faðir okkar hafði verið tengd- ur sjávarútveginum og menn þar fengu alls kyns fyrirspurnir inn á borð til sín. Þessi fyrirspurn kom inn á borð hjá okkur. Við höfðum alltaf verið að vinna með skólan- um. Lýður var náttúrulega í skól- anum á þessum tíma en ég var bú- inn með skólann og var nýkom- inn frá Frakklandi. Við ákváðum að reyna að afgreiða þessa fyrir- spurn með föður okkar en eftír eitt ár dró hann sig út úr fyrirtæk- inu og fór að sinna vélstjórastörf- um,“ segir Agúst. Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavör Grouþ, Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavör Grouþ, og Hilmar Asgeirsson, framkvæmdastjóri Bakkavör Island, fyrir utan aðra verksmiðju fyrirtæk- isins í Reykjanesbœ. Að velja rétlu tækifærin Þegar ungir menn njóta jafn mikillar vel- gengni og bræðurnir í Bakkavör AGÚST 0G LÝÐUR IVIENN flRSINS 2001 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.