Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 38

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 38
Þorir Þorvarðarson, ráðningarráðgjafi hjá PwC. „Meðan Smáralind- in er í byggingu er nóg að gera á þessum markaði. Þegar dregur aftur úr framkvæmdum gœti þessi eftirsþurn minnkað. “ Helga Jónsdóttir, framkvœmdastjóri Liðsauka, segir mikið sþurt eftir starjs- fólki í bókhald. „Það eru líka síauknar kröfurgerðar til uþþlýsinga úr bók- haldi ogauknar kröjur eru um að bókhaldfyrirtækja liggi oþið fyrir.“ Ein ráðningarstofan hefur auglýst í tvígang á þessu ári stjórn- unarstöðu verkfræðings í fallegu, miðlungsstóru bæjarfélagi úti á landi og ekki borist ein einasta umsókn, hvað þá fyrirspurn! starfsemi eða sameinast öðrum. Það hefur því verið mikið flæði af starfsfólki í þeim geira.“ Ekki ein einasta umsókn! Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir byggingamönnum og iðnaðarmönnum af ýmsu tagi en nánast ógerlegt hefur verið að fá rafvirkja til starfa og smiðirnir hafa allir verið fastir í vinnu síðustu mánuði. Nokkur eftirspurn hefur verið eftir háskólamenntuðu fólki á borð við tæknifræðinga og verk- fræðinga en framboðið lítið sem ekkert Þannig hefur td. ein ráðningarstofan, sem Frjáls verslun ræddi við, auglýst í tvígang á þessu ári, og það með nokkurra mánaða millibili, stjórnunarstöðu verkfræðings í fallegu, miðlungsstóru bæj- arfélagi úti á landi - stöðu sem tvímælalaust flokkast sem áhugaverð og eftirsóknarverð - og ekki borist ein einasta umsókn, hvað þá íýrirspurn! „Það eru miklar framkvæmdir í gangi og þetta eru greinilega eftirsóttar stéttir í dag,“ segir Þórir Þorvarðarson, ráðningar- ráðgjafi hjá PricewaterhouseCoopers, PwC. „Meðan Smáralindin er í byggingu er nóg að gera á þessum markaði. Þegar dregur aftur úr framkvæmdum gæti þessi eftirspurn minnkað." Vinnutíminn neikvæður Sama gildir um verslunarfólk. Þar hefur eftirspurnin verið mikil þvi að manna þarf allar þær verslanir, sem opnaðar verða í Smáralind í byrjun október, en framboðið kannski ekki í sama mæli því að vinnutíminn er langur og jafnvel unnið á vöktum. Þróunin síðustu ár heiur sýnt að vegna þessa stoppa margir verslun- 38 armenn stutt við. Ingibjörg telur að erfiðlega hafi gengið að ráða verslunarfólk upp á síðkastið, verslanirnar hafi svo langan opnun- artíma í dag að ungt tjölskyldufólk geti ekki unnið slika vinnu og vilji það helst ekki. Það sé því breytt frá því sem áður var. En skyldi vera mikil eftírspurn eftír stjórnendum og fjármála- fólki nú þegar íyrirtækin þurfa ef til vill að takast á við verri af- komu en áður? Forsvarsmenn ráðningastofanna eru allir sam- mála um að eftírspurnin sé blönduð og ekki sé neitt endilega spurt eftir stjórnendum almennt, ijármálastjórum eða markaðs- stjórum. Helga segir mikið spurt eftír bókurum og fólki í bók- haldsstörf og þannig hafi það verið um nokkurt skeið. „Fyrirtæki hafa vaxið mikið að undanförnu og skýringin getur kannski legið í þvi. Starfsmenn hafa kannski sinnt bókhaldi í hlutastarfi en með vextinum þarf bókhaldara i fullt starf. Það eru líka síauknar kröf- ur gerðar til upplýsinga úr bókhaldi og auknar kröfur eru um að bókhald lýrirtækja liggi opið týrirsegir hún. Einnig er mikið spurt ettír fólki í sérhæfð skrif- stofustörf og riturum með góða tungumála- kunnáttu. - En hvaða eiginleikum er framúrskarandi starfsmaður búinn? Viðmælendur Fijálsrar verslunar eru sam- mála um að hinn fullkomni starfsmaður sé ekki og verði aldrei til en lýrir utan gáfur, menntun og heppilega reynslu nefna þeir eig- inleika eins og heiðarleika, áreiðanleika, raun- sæi, framsýni, jákvæðni, sveigjanleika, vilja til að axla ábyrgð, þjónustulund, frumkvæði, lip- urð í mannlegum samskiptum og gagnrýna hugsun sem bijótist fram á jákvæðan og upp- byggilegan hátt „í dag er fólk ekki ráðið endi- lega í starf samkvæmt starfslýsingu heldur getur starfsmaðurinn mótað starfið eftír sín- um persónuleika og þeirri menntun, sem hann kemur með inn í iýrirtækið," segir Helga Jónsdóttir, framkvæmdasljóri Liðsauka. SH Framúrskarandi starfsmaður er - vel menntaður - gáfaður - jákvæður - sveigjanlegur - framsýnn - raunsær - heiðarlegur - áreiðanlegur - viljugur til að axla ábyrgð Og hann hefur - þjónustulund - frumkvæði - gagnrýna hugsun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.