Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 49
STJÓRNUNSTARFSMANNAMÁL mæla hvort „mannauðurinn“ hefur gildisaukandi áhrif eða ekki. Nauðsyn mælinga við stjórnun starfsmannamála Ailir stjórn- endur fyrirtækja gera sér ljóst mikilvægi þess að hafa yfirsýn yfir stöðu fyrirtækisins, hvort sem það er yfir stöðuna á lag- ernum, sölutölur eða aðra þætti. Sama gildir um stjórnun mannauðsins. Mælingar á þessu sviði eru mjög mikilvægar og hafa rannsóknir sýnt að ákveðnar aðferðir við stjórnun starfsmannamála skila meiri árangri en aðrar. Mælingar nýt- ast sem stjórntæki til að meta hvort það er raunverulegur ávinningur og arðsemi af þeim Jjármunum sem veitt er til stjórnunar starfsmannamála. Mælingum má skipta í tvennt: Mælingar, sem meta til dæmis kostnað, afköst og tíma, og mælingar, sem mæla m.a. gildi og viðhorf. Til einföldunar má segja að í fyrra tilvikinu gefi mælingarnar til kynna hvað gerð- ist en í því síðara af hverju eitthvað gerðist. Saman veita þær innsýn í útkomu eða orsakir tiltekinna þátta. Þegar tekin er ákvörðun um að framkvæma skipulegar mælingar á arðsemi og árangri starfsmannamála eru nokkur atriði sem hafa þarf í huga: • Það sem mælt er verður að endurspegla það sem fyrir- tækið trúir á. • Það sem mælt er mun stýra því í hvað starfsfólk ver orku sinni og tíma. Tvö atriði varðandi mælingar eru sérstaklega mikilvæg: • Þeir sem fara með starfsmannamálin verða að vera vissir um að þeir velji réttu þætti þeirra mála, þætti sem eru beint framlag til heildarárangurs fyrirtækisins. Þeir verða einnig að skilja orsakasamhengið milli framlags starfs- mannamála og árangurs fyrirtækisins. • Þeir sem fara með starfsmannamálin verða að vera vissir um að þeir velji réttar mælieiningar, sem dæmi má nefna að hægt er að mæla tryggð starfsfólks á marga vegu. Skorkort starfsmannamála Grundvallaratriði er að stjórnun og meðferð starfsmannamála endurspegli stefnu og markmið fyrirtækisins. Aðferðir við stjórnun starfsmannamála verða að styðja við viðskiptastefnu fyrirtækisins og síðan þarf með reglubundnum hætti að meta hvort þær séu arðskapandi. Nauðsynlegt er að spyrja sig stöðugt hvort inngrip eins og til dæmis þjálfun og frammistöðumat styðji við stefnu fyrirtæk- isins og fyrirtækjamenninguna. Becker, Huselid og Ulrich1 hafa þróað aðferðafræði sem auðveldar fólki að sjá orsakasamhengið á milli starfsmanna- mála og arðsemi fyrirtækisins. Þeir leggja til að starfsmanna- þjónustan þrói svokallað Skorkort starfsmannamála (HR scorecard) til að meta með skýrum hætti hvort starfsmanna- málin styðji við stefnu fyrirtækisins og hvort þau séu arð- skapandi. Skorkortið byggir á hugmyndarfræði Kaplans og Nortons um svokallað Samhæft skorkort (Balanced Scor- ecard). Skrefin sjö Aðferðafræði Becker, Huselid og Ulrich byggir á sjö skrefum. 1) Skýr stefna og markmið: Hér skiptir máli að orðalag sé með þeim hætti að starfsfólk skilji stefnuna og samsami sig henni sem og að fyrirtæki viti hvernig eigi að mæla þann árangur sem stefnt er að. Igolfi eru stjórnendur, eins og abrirgolfarar, med skorkort og skrá ná- kvœmlega árangurinn afleik sínum. En hvers vegna ekki að koma sér upþ skorkorti í starfsmannamálum og mæla árangurinn af „mikil- vœgustu auðlindinni“? 2) Sýna fram á ávinning starfsmannamála. Hér er mikilvægt fyrir þá sem starfa við starfsmannamál að vita hvernig þau styðja við stefnu fyrirtækisins. Með því verða þeir betur í stakk búnir til að sannfæra stjórnendur um að tilteknar að- ferðir við stjórnun starfsmannamála skili árangri. Nauðsyn- legt er fyrir þá að þekkja rannsóknir og hugmyndafræði á þessu sviði. 3) Búa til stefnutré (sjá dæmi á mynd 1): Becker, Huselid og Ulrich leggja áherslu á að í hverju fyrirtæki verði búið til svokallað stefnutré sem sýnir tengsl starfsmannamála (STM) við heildar-árangur fyrirtækisins. Þannig er hægt að greina gildisauka starfsmannamála. Til að byrja með Stefnutré starfsmannamála sýnir tengsl starfsmannamála við heildarárangur fyrirtœkisins. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.