Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 50

Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 50
STJÓRNUN STARFSIVIANNAIVIÁL Markmið Mælikvarðar Fjárhagur Hámarka árangur starfsmanna Human capital return on investment Human economic value added Lágmarka HR kostnað Kostnaður per/ráðningu Kostnaður við þjálfun Human capital cost factor Uiðskiptauinir Samkeppnishæft fyrirtæki Fjöldi umsókna um auglýst störf Vísitala ímyndar Ánægðir starfsmenn Starfsánægja Vísitala kjamaspurninga Gallup Innri ferli HR áætlun tengist stefnu IMG Mat stjórnenda að STM styðji við stefnu fyrirtækisins Upplýst og stefnumiðandi starfsfólk Að hvaða marki starfsfólk þekkir hlutverk og stefnu fyrirtækisins Að hvaða marki starfsfólk hefur aðgang að þeim upplýsingum og þekkingu sem þarf til að vinna starf sitt vel Staðlaðir HR vinnuferlar Hlutfall starfsfólks sem ráðið er með viðurkenndum aðferðum Hlutfall launaákvarðana sem teknar eru með formlegu frammistöðumati Stefnumið HR - mála Hæft starfsfólk Menntunarstig og reynsla (skv. skilgreindum kröfum) Starfsmannavelta (skiptist í jákvæða og neikvæða stm.veltu) Fjöldi þjálfunar/fræðslustunda per starfsmann á ári Árangursdrifin menning Hlutfall starfsmanna sem hafa skýra frammistöðumælikvarða Hlutfall stjórnenda sem ná tiltekinni „leiðtogavísitölu" Tækni og aðstaða Að hvaða marki starfsfólk er ánægt með vinnuaðstöðu sína Skorkort starfimannamála endurspeglar framlag starfemannamála til árangurs fyrirtœkisins. eru þetta tilgátur sem þarf að staðfesta með mælingum. Hér þarf að spyrja spurninga eins og „Hvað kemur í veg fyrir að markmiðum sé náð?“ „Hvað þarf starfsfólk að gera til þess að fyrirtækið nái markmiðunum?" Eða „Er starfsmannaþjónustan að sjá fyrirtækinu fyrir þeirri hæfni og hegðun sem er nauðsynleg til að það nái markmiðum sínum?“ 4) Greina framlag starfsmannamála til heildarárangurs fyrir- tækisins. I kjölfarið er nauðsynlegt að greina hvort að- gerðir þær sem beitt er við stjórnun starfsmannamála styðji við markmið fyrirtækisins og skili ávinningi. Dæmi: Ef æskileg veltuaukning fyrirtækisins er 20% þá skiptir máli að starfsmannavelta sé lág. Stöðugleiki starfsfólks skiptir því miklu máli til að fyrirtækið nái markmiðum sínum. Þegar við sjáum þessi tengsl þurfum við að tryggja stöðugleika, til dæmis með góðum aðbúnaði, markaðslaunum eða reglulegri endurgjöf. Með öðrum orðum þarf að meta hvort aukið framlag fyrirtækisins til aðbúnaðar starfsfólks dragi í raun úr starfsmannaveltu. 5) Stilla saman ferli og aðferðir starfsmannamála við útkomu þeirra. Þegar búið er að skilgreina markmið og þann ávinn- ing sem stjórnendur vilja fá af starfsmannamálum þurfa þeir að velta fyrir sér hvernig þeir ná markmiðunum. Gæta þarf þess að ferli og aðferðir starfsmannamála séu í sam- ræmi hvor við aðra og að þær sfyðji við heildarmarkmið fyrirtækisins. 6) Smíða skorkort starfsmannamála (sjá dæmi á mynd 2). Hér þarf að finna mælikvarða sem eiga að endurspegla framlag starfsmannamála til árangurs fyrirtækisins. Máli skiptir að velja rétta mælikvarða, t.d. er hægt að mæla starfsmannaveltu á margan hátt. Auk þess er mikilvægt að greina á milli mælikvarða sem endurspegla það sem gerð- ist í fortíðinni Qagging indicators), t.d. starfsmannavelta og ijarvistir, og mælikvarða sem endurspegla það sem skapar arðsemi í framtíðinni (leading indicators). Þekking, færni, ánægja og nýsköpun eru þættir sem eru klárlega arðskap- andi við langflestar kringumstæður. 7) Koma á stjórnun sem byggist á mælingum. Ekki er nóg að mæla og fá einhverja niðurstöðu heldur er ekki síður nauð- synlegt að meta af hverju tiltekin niðurstaða varð. Sem dæmi er ekki nóg að mæla starfsmannaveltu heldur þarf að spyrja af hverju hún er svona há eða lág og reyna að draga lærdóm af því. Þetta ferli þarf síðan að vera í stöðugri endurskoðun. Mælingar sem Stjórntæki Til að starfsmannamál skili ávinn- ingi fyrir fyrirtæki er mikilvægt að útkoma og framlag starfs- mannamála séu mæld reglulega og skipulega svo heildarár- angur fyrirtækisins verði sem mestur. A hinn bóginn er þetta ekki auðvelt eða vandalaust verkefni. Það þýðir þó ekki að stjórnendur fyrirtækja eigi að láta sér þetta vaxa í augum. Þeg- ar menn hafa gert þetta einu sinni spyrja þeir sig fljótlega: ,Af hverju byrjuðum við ekki á þessu fyrr?“ Stjórnendur sjá mjög fljótt mikilvægi og nauðsyn þess að geta haft áreiðanlegur töl- ur til að styðja sig við í rekstri starfsmannamála líkt og í öðrum rekstri. 33 1 B.E. Becker, Mark A. Huselid & D. Ulrich (2001). The HR Scorecard: Linking People, Strategy, and Performance. Stjórnendur sýna það á hinn bóginn oft ekki í verki að mannauðurinn sé einn mikilvægasti hlekkurinn í árangri fyrirtækisins. Starfsmannastjórar sitja til dæmis sjaldnast í framkvæmdastjórn fyrirtækja. MeWii£d -setur brag á sérhvern dag! ' »■ _ Flest fyrirtæki, bæði hérlendis og er- lendis, mæla ekki árangur eða arðsemi af starfsmannamálum. Þetta er þó að breytast. Mestu útgjöld fyrirtækis tengjast vana- lega starfsfólki og er launakostnaður yfirleitt stærsti einstaki liðurinn. Að mæla arðsemi starfsmannamála er því algjört grundvallaratriði. 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.