Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 8
Kristín Bragadáttir, afgreiBslusviði, sinnir hér gjaldeyrisþörfum viðskiptavinar. Sparisjóöurinn í Keflavík Oskir viðskiptavina -okkar leiðarliós Sparisjóðurinn í Keflavík rekur fjórar afgreiðslur sem starf- ræktar eru í Keflauík, Njarðuík, Garði og Grindauík. Höfuð- stöðuar Sparisjóðsins, sem stofnaður uar árið 1907, eru í Keflauík. Starfsemin er mjög fjölbreytt og boðið er upp á uörur og þjónustu sem henta breiðum hópi uiðskiptauina sjóðsins. Á Suður- nesjum eru níu hraðbankar Sparisjóðsins. Markaðs- og þjónustumál Sparisjóðurinn er þjónustufyrirtæki og leggur áherslu á það að hafa óskir viðskiptavinanna að leiðarljósi. Sparisjóðurinn í Keflavík er með um 60% markaðshlutdeild í bankaviðskiptum á Suðurnesjum ef miðað er við innlán. Það er markmið Sparisjóðsins að halda áfram að þjóna viðskiptavinum sínum vel og halda núverandi markaðshlut- deild. Starfssvæði Sparisjóðsins eru Suður- nesin og má segja að markaðssvæði hans telji tæplega 16.000 manns. Stofnfjársparisjóður Árið 1992 voru samþykkt lög sem kveða á um það að allir sparisjóðir í landinu verði stofnfjársparisjóðir innan þriggja ára frá gildistöku laganna. Sparisjóðurinn íKeflavík gerðist stofnfjársparisjóður í mars 1992. Enginn aðili getur farið með meira en 5% af heildaratkvæðamagni í Sparisjóðnum og er ábyrgð sparisjóðsaðila bundin við stofn- fjáreign hans. Skipulag Hagdeild og fjárstýring hefur umsjón með vaxta- og gjaldskrár- málum, gerð og framkvæmd áætlana og vinnslu stjórnunarupp- lýsinga. Hefur einnig umsjón með hlutabréfum og verðbréfum í eigu Sparisjóðsins og hefur eftirlit með lánveitingum til rekstrar- aðila. Sér um lausafjárstýringu og að halda utan um verðbréfa- útgáfu Sparisjóðsins. Undir þessari deild er Viðskiptastofa SPKEF sem sinnir verðbréfaviðskiptum í gegnum Verðbréfaþing íslands og heldur uppi tengslum við aðila innan helstu fyrirtækja á peningamarkaði. Reikningshald og miðuinnsla hefur umsjón með aðalbókhaldi, reikn- ingsskilum og innra reikningshaldi, þ.m.t. uppgjöri deilda og þjón- ustustöðu, allri listavinnu og bakvinnu. Sparisjóðurinn í Keflavík Tjarnargötu 12-14 ■ 230 Keflavík Sími: 421 6600 ■ Fax: 421 5899 www.spkef.is ■ spkef@spkef.is lllþWI.'VnTi1',' ":l Einstaklingssuið sér um alla þjónustu, mark- aðssetningu og samskipti við einstaklinga. Með allri þjónustu er átt við allt sem ein- staklingar sækja til fjármálafyrirtækja, s.s. innlán og hverskonar útlán, gjaldeyrisþjón- ustu, greiðsludreifingu, innheimtu o.s.frv. Fyrirtækjasuið sér um alla þjónustu, mark- aðssetningu og samskipti við fyrirtæki. Með allri þjónustu er átt við allt sem fyrirtæki sækja í dag til fjármálafyrirtækja, eins og inn- lán og hverskonar útlán (þ.m.t. afurðalán, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.