Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 88
Jóhann Grétar Oskarsson vaktstjóri og Sveinbjörn Egilsson öryggisvörður ganga um úti-
svœðið.
FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR
Viðskiptavinir Securitas sýr
fyrirtækinu mikið traust því
iðulega felur þjónusta þess í
sér umsjá yfir aleigu þeirra og
jafnvel lífi.
Starfsmenn á Keflavíkurvelli eru níu í fiiflu
starfi en vaktstjóri er Jóhann Grétar Oskars-
son. „Við sjáum um bifreiðagæslu hér við
Leifsstöð,“ segir Jóhann. „Það er bæði hægt að
fá bílana geymda úti og inni og ef fólk óskar
þess sjáum við um að þrífa þá og bóna og jafn-
vel skipta um olíu ef þarf. Þegar svo eigandinn
kemur aftur til landsins fær hann bílinn sinn
afhentan skínandi hreinan, hvort sem viðkom-
andi vifl fá hann við Flugstöðina eða sækja
hann út á geymslusvæðið. Islenskir ferða-
langar hafa tekið okkur mjög vel, því stöðug
aukning hefur verið á efdrspum eftir þessari
þjónustu frá því að við tókum við hér á Kefla-
Securtas gætir bílanna
Höfuðstöðvar fyrirtækisins
eru að Síðumúla 23 í Reykja-
vík. Stjórnstöð Securitas er
hluti af Neyðarlínunni 112,
sem staðsett er á Slökkvi-
stöðinni í Reykjavík. Þaðan
eru fjarvöktuð yfir sjö þús-
und öryggiskerfi og öryggis-
hnappar.
Það er notalegt að geta skiflð bílinn eftir í öruggri gæslu
Securitas þegar farið er til útlanda. Ef um það er beðið, er
bílflnn þveginn og snyrtur hátt og lágt á meðan. Securitas
er langstærsta fyrirtæki á Islandi á sviði öryggisgæslu og hefur
hátt á þriðja áratug sótt þekkingu til stærstu fyrirtækja í Evrópu
og Bandaríkjunum á sviði öryggismála. A þeim tíma hefur
þörfin hér á landi fyrir faglega öryggis-
gæslu stóraukist en ráðningarfyrir-
komulag og þjálfun öryggisvarða
Securitas tryggir viðskiptavinum fyrir-
tækisins faglega þjónustu á öllum
sviðum. Margir kannast við þá þjón-
ustu sem veitt er á Keflavíkurflugvefli,
að bifreiða landsmanna er gætt á
meðan þeir fara utan.
víkurflugvelli. Þegar mest lætur koma hér milli fjögur og fimm
hundruð bílar á dag og dvelja á stæði okkar frá einum degi upp
í nokkrar vikur.“
Securitas vaktar bílastæðin allan sólarhringinn, allt árið um
kring og gætir bílanna svo að viðskiptavinirnir geti farið
áhyggjulausir í ferðalagið. 33
Bílum er ekið að skýlinu þar sem viðkomandi fær miða sem segir til um komutíma. Þegar hann
sœkir bílinn aftur greiðir hann skv. tímalengd, en sólarhringurinn kostar 450 krónur fyrstu sex
sólarhringana og lœkkar eftir það.
88