Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 78
 Kjörís hefur verið starfandi í rúm 30 ár og er í dag þriðja stœrsta jýrirtækið í Hveragerði. Að jafnaði eru um 45 menn starfandi í jyrirtœkinu og segjast systkinin alltaf hafa verið mjög heppin með starjsfólk. Starfskrajturinn hefur verið stöðugur og aldrei neitt vandamál að fá fólk til starfa. framleiðslu á þeim vörum sem seljast illa. Þau reyna að fylgjast vel með því sem er að gerast á markaðnum og í þjóð- félaginu og laga framleiðsluna að tísku og öðrum dægur- málum eftir þörfum. Ispinnar á borð við breikpinna, popppinna, diskópinna og rokkpinna eru dæmi um slíkt. Einnig hefur fyrirtækið verið með alls kyns tengingar, t.d. við teiknimyndir og leiksýningar. Stór hluti framleiðslunnar er þó sígildur. Vanilluís og súkkulaðiís eru klassískar vörur, sömu- leiðis hafa vanillupinninn og frostpinnar verið vinsælir, t.d. appelsínupinninn sem hefur verið framleiddur frá upphafi. Þá segjast þau vera mjög stolt af ístertunum, ekki síst konfekt- tertunum, sem hafa verið vinsælar í mjög langan tíma. Mikil aukning hefur verið í sérskreyttum veislutertum, sem þarf að panta með einnar til tveggja vikna fyrirvara og eru keyrðar heim til viðskiptavina. „Þetta er ekki stórt fyrirtæki. Við viljum vera sveigjanleg og geta boðið upp á góða þjónustu. Við höfum líka veitt veit- ingahúsum sérstaka þjónustu. Ef þau eru tilbúin til að taka ákveðið lágmarksmagn af ís þá geta þau komið og fengið eitt- hvað sérstakt framleitt fyrir sig. I þessari alþjóðlegu sam- keppni, sem við búum í auknum mæli við, þurfa íslensk fyrir- tæki náttúrulega að skoða það sem þau geta haft fram yfir aðra. Það er nálægðin við kúnnann, nálægðin við markaðinn og svo geta þau verið sveigjanlegri en þessi stóru fyrirtæki úti i heimi,“ segir Aldís. Harðnandi samkeppni Hjá Kjörís hefur verið lagt í mikla vinnu við að auka ijölbreytnina í vöruflokkum og þjónustu. „Við flytjum inn þær vörur sem við sjáum fram á að framleiða ekki sjálf, t.d. flóknar vörur sem þurfa sérhæfðan tækjakost, og erum ánægð með það. Maður býr sig undir harðnandi sam- keppni,“ segja þau og benda á að víða erlendis sé ísfram- leiðslan komin í hendur fárra en stórra samsteypa og aðeins örfáar ísgerðir starfandi. Litlar ísgerðir á borð við Kjörís þykja því ekki lífvænlegar þar. - Maður heföi haldið að markaðsstaða innlendu ísgerðanna væri sterk? „Hún er mjög sterk. Báðar ísgerðirnar eru með mjög sterka markaðsstöðu. Það sést kannski best á því að á síðustu tíu árum frá því innflutningur var leyfður hefur hann aðeins verið í tíu pró- sentum. Þegar sælgætisinnflutningur var leyfður á sínum tíma þá fór hann strax upp í 50 prósent þannig að það virðist vera önn- ur tilhneiging í ísnum en í sælgætinu," svarar Valdimar. [ffl | | | G www.svar.is sva Bæjarlind 14 -16 201 Kópavogur Sfmi 510 6000 Ráðhústorgi 5 600 Akureyri Sfmi 460 5950 ■ FyrirtaEkjalausnir Um 2000 íslensk fyrirtæki eru með símkerfi frá Svar. Er þitt fyrirtæki í þeim hópi? Símabúnaður frá LG er búinn að vinna sér sterka markaðsstöðu hér á landi vegna mikilla gæða, lágrar bilanatíðni og hagkvæms verðs. Svar sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri net- og símkerfa og býður þjónustu um allt land. I verslunum okkar bjóðum við einnig breiða vörulínu síma- og samskiptatækja af öllu tagi. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.