Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.01.2002, Qupperneq 68
ákveðnu verði. Það sem skiptir verulegu máli hér er að ekki er um að ræða skyldu til þess að kaupa eða selja hlutabréfin heldur er eingöngu verið að tryggja sér réttinn til þess og fyrir hann þarf að greiða. Valréttir þykja stundum dýrir íyrir þann sem kaupir réttinn en geta að sama skapi þýtt ágætis tekjur fýrir þann sem selur réttinn. Verð á valréttarsamningi miðast fýrst og fremst við væntar verðsveiflur undirliggj- andi eignar, í tilviki hlutabréfa þá hlutabréfa- verð, og er rétturinn dýrari eftir því sem sveifl- urnar eru meiri og samningstíminn er lengri. Eigandi valréttar getur samt sem áður aldrei tapað meiru en því sem rétturinn sjálfur kostar. Auður Finnbogadóttir, framkvœmdastjóri MP verðbréfa, ergestaþenni Frjálsrar verslunar og fjallar hér um valréttarsamninga. „ Valréttir eru áhrifarík jjármálaafurð til varnar Samtlinyur GaumS OQ KaupþÍmjS Nýlegt dæmi hvers konar gengisáhættuf um gerð valréttarsamnings á innlendum hluta- Til hvers eru valréttir? Valréttur er afleiðusamningur sem byggir verðmæti sitt á undirliggj- andi eign. Þessi undirliggjandi eign getur verið af ýmsum toga, til dæmis gjaldeyrir, hlutabréf eða einhver hrávara. Á íslandi er algengasta tegund valréttarsamninga kaupréttir starfs- manna á hlutabréfum í fyrirtæki þar sem viðkomandi starfar, þótt eitthvað sé um valréttarsamninga í gjaldeyrisvið- skiptum og viðskiptum með einstök hlutabréf. Kaupréttir starfsmanna eru líka algengir, t.a.m. í Bandaríkjunum, en þar eru einnig til staðlaðir valréttar- samningar sem mikið er verslað með á skipulögðum mörkuðum eins og hver önnur verðbréf. í hverju felst valrétturinn? Yalréttarsamningar eru tvenns konar. Kaupréttur („call option“) veitir eiganda hans rétt en ekki skyldu til að kaupa undirliggjandi eign, s.s. hlutabréf, fram að ákveðnum tíma á fýrirfram ákveðnu verði. Söluréttur („put option“) veitir eiganda hans rétt en ekki skyldu til að selja undirliggjandi eign fram að ákveðnum tíma á fýrirfram Haustið 1998 voru mjög öflug skjálftaeinkenni sem mörkuðust afþví að Rússar gátu ekki borgað erlendar skuldir sínar og hajði það m.a. þau áhrifað Long Term Caþital Management, mjög stór bandarískur „hedge“ fjárfestingarsjóður, lenti í miklum erfiðleikum. Óvissan á markaði var mun meiri þarna en í kringum 11. september sl. bréfamarkaði var þegar Kaupþing hf. keypti sölurétt af Fjárfestingarfélaginu Gaumi ehf. á bréfum i Baugi hf. á geng- inu 12,75 og Fjárfestingarfélagið Gaum- ur ehf. keypti kauprétt af Kaupþingi hf. á bréfum í Baugi hf. á genginu 16,25. Kaupþing er því eigandi söluréttar og Gaumur eigandi kaupréttar. Báðir val- réttir miðast við 28. júní nk. og voru gerðir rétt undir lok síðasta árs þegar gengi bréfa í Baugi var um 10,40. Þarna má gera ráð fýrir að Kaupþing nýti sölu- réttinn og velji að selja bréfin í júní eða fýrr ef gengi Baugs verður undir 12,75 á markaði og geti þá keypt bréf aftur á sama tíma á markaði - ef vilji er til þess - á lægra verði. Ef gengi Baugs verður yfir 12,75 í júni þá verður að teljast ólíklegt að Kaupþing velji að nýta söluréttinn og reyni þá frekar að selja bréfin á markaði á hærra verði. Ef gengi Baugs á markaði verður yfir 16,25 í júní eða fýrr má ætla að Gaumur nýti kaupréttinn og kaupi bréfin á umsömdu verði þar sem dýrara væri fýrir Gaum að kaupa þau á markaði. Ef gengi Baugs á markaði verður aftur á móti undir 16,25 í júní þá má æda að Gaumur velji að nýta sér ekki kaupréttinn á bréfunum þar sem ódýrara væri að nálgast þau á markaði. Því má segja að ef gengi Baugs á samningsdegi þann 28. júní verður á bilinu 12,75 til 16,25 þá eru allar líkur á þvi að hvorugur aðilinn nýti rétt sinn. Af hverju valréttir? Valréttir eru áhrifarík fjármálaafurð til varnar hvers konar gengisáhættu. Það má líkja þeim við fallhlíf þar sem þeir geta komið jafnvægi á brattar gengissveiflur hvort sem er í gjaldeyri eða hlutabréfum. Valréttir eru að upplagi tryggingar og þvi eykst eftirspurn eftir þeim þegar óvissa skapast á markaði. í Bandaríkjunum eru valréttarsamningar gefnir út eftir eftirspurn hveiju sinni þó um sé að ræða staðlaða samninga sem skráðir eru á skipulögðum markaði. Valréttir höfða líka til fjárfesta sem hafa t.d. áhuga á að kaupa ákveðin hlutabréf á núverandi markaðsverði en hafa ekki fjár- Gaumur og Kaupþing tilkynntu í árslok að félögin hefðu gert með sér valréttarsamning með hlutabréf í Baugi fyrir 250 milljónir að nafnverði. Ef af viðskiptunum verðurpá verður Gaumur kominn með 47% hlut í Baugi. Texti: Auður Finnbogadóöir Mynd: Geir Olafsson 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.