Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 29
Kári Stefánsson, forstjóri Islenskrar erfðagreiningar. Fyrirtækið er vinsælasta Jýrirtœki landsins þriðja árið í röð. Hann er að verða „genískt“ vinsæll. Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus. VinsœldirBónuss ogHagkaups vaxa á sama tíma og hörðum andstœðingum Baugs jjölgar. Vinsældalistinn fylgja yrði því eftir að stórir aðilar misnotuðu ekki aðstöðu sína og 60% eignaraðild á verslunarfyrirtækjum í matvælaiðnaði væri allt of há hlutdeild og til greina kæmi af hálfu ríkisins og Alþingis að skipta upp slíkum eignum væru þær misnotaðar. Þetta var and- rúmið í þjóðfélaginu þessa daga. Þriðja árið í röð hjá Kára og kompaníi Það verður að teljast sér- lega glæsilegt hjá íslenskri erfðagreiningu að verma toppsæti listans þijú ár í röð. Fyrirtækið fær 14,7% fylgi í könnuninni og bætir í seglin frá síðustu könnun þegar fylgið var 10%. Hins vegar fékk fyrirtækið 18,3% fylgi í byrjun ársins 2000, en sú könnun var tekin skömmu eftír að Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra afhenti fyrirtækinu rekstrarleyfi tíl gerðar og starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði til næstu tólf ára. Þess má geta að Islensk erfðagreining tilkynnti 9. janúar sl. að móðurfélag þess, DeCode Genetics, hefði keypt bandaríska fyfjaþróunarfyrirtækið MediChem Iife Sciences á um 8,4 rnillj- arða króna. Kári Stefánsson sagði að með samrunanum vonaðist hann til þess að tvö til þrjú hundruð ný sérfræði- störf sköpuðust hér á landi. Sítt er hvað Bónus og Baugur Baugsverslanirnar Bónus, með 11,6% fylgi, og Hagkaup, með 6,9% fylgi, auka báðar vinsældir sínar frá síðustu könnun. Svo er raunar llka um verslanir 10 - 11. Frekar fáir nefna Baug sjálfan til vinsælda, þó hann bæti aðeins við sig. Baugur er hins vegar í algjörum sérflokki varð- andi óvinsæl fyrirtæki. Utkoman er því sú að fólk nefnir versl- anir Baugs, eins og Bónus og Hagkaup, sem vinsæl fyrirtæki en Baug sem óvinsælt fyrirtæki. Þó má sjá að hörðum andstæðingum Bónuss og Hagkaups hefur ijölgað frá síðustu könnun. Umfram allt sýnir þessi könnun hvað Baugur og verslanir hans eru umdeild og eiga sér bæði harða fylgismenn og andstæðinga. Byko bætir við sig nokkru í fylgi frá því síðast, en yfirlýsing fyrirtækisins um að lækka vöruverð sitt um 2% og beijast gegn verðbólgunni, var gefin út á lokadegi könnunarinnar. Þá kom fyrirtækið við sögu í máli Arna John- sen á síðasta ári og komst ærlega inn í ármótaskaup Sjónvarpsins fyrir vikið. Af bönkunum mælist Islandsbanki með forskot, eins og síðast. Munurinn hefur þó minnkað og Búnaðar- bankinn og sparisjóðirnir sækja í sig veðrið í vinsældum. B!j 1. sæti 1989: Sól 1990: Hagkaup 1991: Flugleiðir 1992: Hagkaup 1993: Sól 1994: Hagkaup 1995: Bónus 1996: Flugleiðir 1997: Bónus 1998: Bónus 1999: Bónus 2000: (sl. erfðagrein. 2001: (sl. erfðagrein. 2002: ísl. erfðagrein. Vinsælustu fyrirtækin 2. sæti Hagkaup Flugleiðir Hagkaup Bónus Flugleiðir Bónus Hagkaup Bónus Hagkaup Hagkaup Eimskip íslandsbanki Bónus Bónus 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.