Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 61
Sameinaði lifeyrissjóðurinn
Helstu niðurstöður ársreiknings
Grunndeildir 31. desember 2001
Allar tölur eru í þúsundum króna Stigadeild Aldurstengd deild
Yfirlit yfir breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris 2001 2001 2000
IðgjöLd 2.225.752 215.549 2.248.911
Lífeyrir -1.208.715 0 -1.031.281
Fj á rfesti n gate kj u r -1.086.394 2.599 -161.353
Fjárfestingagjöld -79.166 -587 -112.644
Rekstrarkostnaður -79.521 -584 -74.311
Matsbreytingar 3.599.930 18.108 1.669.231
Hækkun á hreinni eign á árínu: 3.371.886 235.085 2.538.554
Hrein eign frá fyrra árí: 41.926.640 106.834 39.545.399
Hrein eign til greiðslu lífeyrís: 45.298.526 341.919 42.083.953
Efnahagsreikningur 31.12.2001
Verðbréf með breytilegum tekjum 17.484.450 0 18.087.662
Verðbréf með föstum tekjum 19.214.943 0 16.734.160
Veðlán 8.202.958 0 6.706.889
Bankainnistæður 362.318 0 139.930
Húseignir og Lóðir 158.631 0 149.131
Kröfur 328.442 341.919 215.016
Annað 24.575 0 78.846
45.776.317 341.919 42.111.634
SkuLdir -477.791 0 -27.682
Hrein eign til greiðslu lífeyrís: 45.298.526 341.919 42.083.953
Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings 31.12.2001
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 5.221.000 76.000 5.297.000
HLutfaLL af áföLLnum skuldbindingum 11,9% 26,1% 16,9%
Eignir umfram heiLdarskuLdbindingar -565.000 269.000 1.762.000
HLutfaLL af heiLdarskuLdbindingum -0,7% 5,6% 2,3%
Kennitölur
Hrein raunávöxtun, miðað við vísitölu neysLuverðs -2,8% -2,8 % -0,9%
MeðaLtaL hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár 5,6% ... 7,9%
Eignir í ísL. kr. 64,6% 64,6% 61,3%
Eignir í erL. gjaLdm. 35,4% 35,4% 38,7%
FjöLdi virkra sjóðféLaga 8.627 2.011 10.786
FjöLdi lífeyrisþega 3.489 0 3.408
Kostnaður i % af eignum 0,18% 0,18% 0,18%
► 8,1% hækkun lífeyris á árinu 2001
í Ijósi góðrar afkomu í kjölfar mikitlar hækkunar á verði hlutabréfa á árinu 1999 var allur lífeyrir frá sjóðnum hækkaður varanlega 1. júlí 2000
um 7%. Lífeyrir, sem sjóðurinn greiðir, er verðtryggður og er 8,1% hækkun á lífeyri til lífeyrisþega vegna verólagshækkana á árinu 2001. Vegna
fjölgunar lifeyrisþega og verðlagshækkana nemur heildarhækkun greidds lifeyris á árinu 17,2%.
► Ávöxtun sjóðsins/Traust staða
Nafnávöxtun sjóðsins á árinu 2001 nam 5,5% og raunávöxtun -2,8%. Slök ávöxtun ársins skýrist af mikilli lækkun innlendra og erlendra hluta-
bréfa sjóðsins. Þrátt fyrir þetta, og sérstaka 7% hækkun lífeyrisréttinda, er staða sjóðsins traust. Heildareignir aldurstengdrar deildar umfram
skuldbindingu er 5,6% en heildarskuldbinding stigadeildar sjóðsins umfram eign nemur 0,7%.
► Séreignarsparnaður
Frá síðustu áramótum getur mótframlag launagreiðanda til séreignarsparnaðar orðið 2% samkvæmt kjarasamningi. Launþegi, sem ákveður að
greióa 2% af launum, fær 2,2% í mótframlag frá launagreiðanda og ríki. Vart er hægt að finna betri sparnað og því hvetur sjóóurinn alla til aó
hafa samband og fá upplýsingar um sparnaðarleiöir Sameinaða lífeyrissjóðsins.
► Rafrænar skilagreinar
Nú er hægt aó senda skilagreinar með rafrænum hætti á vefsíðu Sameinaða lífeyrissjóðsins, www.lifeyrir.is, sem auóveldar iðgjaldaskilin til
muna. Við hvetjum launagreiðendur eindregið til að kynna sér þessa nýjung i þjónustu sjóðsins, sem gerir þeim kleift að ganga frá skilagreinum
í gegnum vefsíðu sjóðsins, og greiðslum í gegnum netbanka, allt beint frá tölvunni.
Stjóm Sameinaða lífeyríssjóðsins, 30. janúar 2002.
Borgartúni 30 • 105 Reykjavík • sími 510 5000 • fax 510 5010 • mottaka@lifeyrir.is • lifeyrir.is