Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 61
Sameinaði lifeyrissjóðurinn Helstu niðurstöður ársreiknings Grunndeildir 31. desember 2001 Allar tölur eru í þúsundum króna Stigadeild Aldurstengd deild Yfirlit yfir breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris 2001 2001 2000 IðgjöLd 2.225.752 215.549 2.248.911 Lífeyrir -1.208.715 0 -1.031.281 Fj á rfesti n gate kj u r -1.086.394 2.599 -161.353 Fjárfestingagjöld -79.166 -587 -112.644 Rekstrarkostnaður -79.521 -584 -74.311 Matsbreytingar 3.599.930 18.108 1.669.231 Hækkun á hreinni eign á árínu: 3.371.886 235.085 2.538.554 Hrein eign frá fyrra árí: 41.926.640 106.834 39.545.399 Hrein eign til greiðslu lífeyrís: 45.298.526 341.919 42.083.953 Efnahagsreikningur 31.12.2001 Verðbréf með breytilegum tekjum 17.484.450 0 18.087.662 Verðbréf með föstum tekjum 19.214.943 0 16.734.160 Veðlán 8.202.958 0 6.706.889 Bankainnistæður 362.318 0 139.930 Húseignir og Lóðir 158.631 0 149.131 Kröfur 328.442 341.919 215.016 Annað 24.575 0 78.846 45.776.317 341.919 42.111.634 SkuLdir -477.791 0 -27.682 Hrein eign til greiðslu lífeyrís: 45.298.526 341.919 42.083.953 Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings 31.12.2001 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 5.221.000 76.000 5.297.000 HLutfaLL af áföLLnum skuldbindingum 11,9% 26,1% 16,9% Eignir umfram heiLdarskuLdbindingar -565.000 269.000 1.762.000 HLutfaLL af heiLdarskuLdbindingum -0,7% 5,6% 2,3% Kennitölur Hrein raunávöxtun, miðað við vísitölu neysLuverðs -2,8% -2,8 % -0,9% MeðaLtaL hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár 5,6% ... 7,9% Eignir í ísL. kr. 64,6% 64,6% 61,3% Eignir í erL. gjaLdm. 35,4% 35,4% 38,7% FjöLdi virkra sjóðféLaga 8.627 2.011 10.786 FjöLdi lífeyrisþega 3.489 0 3.408 Kostnaður i % af eignum 0,18% 0,18% 0,18% ► 8,1% hækkun lífeyris á árinu 2001 í Ijósi góðrar afkomu í kjölfar mikitlar hækkunar á verði hlutabréfa á árinu 1999 var allur lífeyrir frá sjóðnum hækkaður varanlega 1. júlí 2000 um 7%. Lífeyrir, sem sjóðurinn greiðir, er verðtryggður og er 8,1% hækkun á lífeyri til lífeyrisþega vegna verólagshækkana á árinu 2001. Vegna fjölgunar lifeyrisþega og verðlagshækkana nemur heildarhækkun greidds lifeyris á árinu 17,2%. ► Ávöxtun sjóðsins/Traust staða Nafnávöxtun sjóðsins á árinu 2001 nam 5,5% og raunávöxtun -2,8%. Slök ávöxtun ársins skýrist af mikilli lækkun innlendra og erlendra hluta- bréfa sjóðsins. Þrátt fyrir þetta, og sérstaka 7% hækkun lífeyrisréttinda, er staða sjóðsins traust. Heildareignir aldurstengdrar deildar umfram skuldbindingu er 5,6% en heildarskuldbinding stigadeildar sjóðsins umfram eign nemur 0,7%. ► Séreignarsparnaður Frá síðustu áramótum getur mótframlag launagreiðanda til séreignarsparnaðar orðið 2% samkvæmt kjarasamningi. Launþegi, sem ákveður að greióa 2% af launum, fær 2,2% í mótframlag frá launagreiðanda og ríki. Vart er hægt að finna betri sparnað og því hvetur sjóóurinn alla til aó hafa samband og fá upplýsingar um sparnaðarleiöir Sameinaða lífeyrissjóðsins. ► Rafrænar skilagreinar Nú er hægt aó senda skilagreinar með rafrænum hætti á vefsíðu Sameinaða lífeyrissjóðsins, www.lifeyrir.is, sem auóveldar iðgjaldaskilin til muna. Við hvetjum launagreiðendur eindregið til að kynna sér þessa nýjung i þjónustu sjóðsins, sem gerir þeim kleift að ganga frá skilagreinum í gegnum vefsíðu sjóðsins, og greiðslum í gegnum netbanka, allt beint frá tölvunni. Stjóm Sameinaða lífeyríssjóðsins, 30. janúar 2002. Borgartúni 30 • 105 Reykjavík • sími 510 5000 • fax 510 5010 • mottaka@lifeyrir.is • lifeyrir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.