Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 104

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 104
Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Listahátíð í Efdr Vigdísi Stefánsdóttur W Imaí verður haldin Listahátíð í Reykjavík í 17. sinn, en það var árið 1970 sem hún var fyrst haldin. Hátíðin hefur verið haldin annað hvert ár síðan. Nú er Þórunn Sigurðardóttir, sem var stjórnandi Menningarborgarinnar, listrænn sljórnandi hátíðar- innar, en ásamt henni eru fjórir á skrifstofunni. Líkt og menn- ingarborgin fær Listahátíð stuðning ýmissa íyrirtækja og stofnana og léttir það óneitanlega starfið þar sem heildarvelta hátíðarinnar mun væntanlega verða um 110 milljónir. „Það er ánægjulegt að sjá þessi fyrirtæki koma að listviðburðunum á slíkan hátt,“ segir Þórunn. „Það er bæði um að ræða fyrirtæki sem sfyrkja hátíðina í heild, eins og t.d. Eimskip og Búnaðarbank- ann, sem er máttarstólpi hátíðarinnar, og einnig Flugleiðir sem við erum í miklu samsfarfi við. Þar fyrir utan eru pldamörg fyrir- tæki sem styrkja einstaka viðburði myndarlega og fleiri fyrirtæki eiga eftir að bætast við fram á vorið.“ Ríki og borg láta hvort um sig 25 milljónir renna til Listahá- tíðar og er það hliðstætt því framlagi og verið hefur, eða tæplega U Frá kynningu á Listahátíð í Iðnó 31. janúar sl. Hrefna Haraldsdóttir framkvœmdastjóri, Þórunn Sigurðardóttir stjórnandi ogHalldór Guð- mundsson stjórnarformaður. LISTAHATÍÐ í REYKJAVÍK helmingur þess sem hátíðin kostar. Annað fé er sjálfsaflafé sem að hluta kemur irá fyrirtækjum en þó að mestu frá aðgöngumiða- sölu o.s.frv. „Mér finnst sérstaklega ánægjulegt að sjá bankana koma inn í þetta samstarf og sýnir það að þeir skilja vel hlutverk sitt og líta á stuðning við listviðburði á heimsvísu sem hluta af sínum þjóðhagslegu skyldum," segir Þórunn. „Margir viðburðir eru friir og má nefna sem dæmi hádegistónleikana ,jýrir augu og eyru,“ sem verða á listasöfnum, tengdir myndlistasýningum sem þar verða. Einnig verða á virkum dögum kl. 17 beinar útsend- ingar á Rás 1 á frumsömdum íslenskum örleikverkum undir sam- heitinu „Níu virkir daga“,“ segir Þórunn. Margir þekktir listamenn koma fram á þessari listahátíð eins og áður og frá allmörgum löndum. Athygli vekur að stórir hópar koma nú frá Argentínu, Rúmeníu og Kúbu, en allt eru þetta lista- menn sem vakið hafa heimsathygli, hver á sínu sviði. Fjöldi gesta á NATO þingi Margir af listviðburðunum munu eiga sér stað vikuna sem NATO þingið verður hér á landi en þá verður hér fjöldi blaðamanna og gesta. Þórunn segir mikilvægt að gestirnir, sem margir hveijir séu makar þinggesta, fái eitthvað við sitt hæfi og sjái að hér sé mikið um að vera. „Það er ekki síður Reykjavík mikilvægt að fjölmiðlamennirnir sjái hversu fjölbreytt listalifið er í Reykjavík þvi þeir munu segja frá því sem hér gerist," bætir hún við. „Það er því engin tilviljun að t.d. Hollendingurinn fljúgandi verður sýndur þessa daga.“ Þórunn segir Listahátíð vera í alþjóðlegu samstarfi hvað varðar kynningar á viðburðum um allan heim. „Við erum einnig 1 góðu samstarfi við ferðamálaráð sem sendir kynningarefhi víða og árangurinn af þvi er að hér koma hópar erlendis frá eingöngu til að njóta listarinnar. Við erum þegar farin að fá pantanir frá ýmsum hópum og erum bjartsýn á það að fá hingað ferðafólk sem eingöngu kemur vegna Listahátíðar.“ Misslórir atburðir Stærstu atburðirnir verða vafalitið sýningin á Hollendingnum fljúgandi og tónleikar Sigur Rósar sem flytja munu Hrafnagaldur Oðins í samvinnu við Hilmar Örn Hilmars- son en Hrafnagaldurinn er Eddukvæðið gleymda og er þessi flutningur talinn einn hinn metnaðarfýllsti sem hljómsveitin hefur ráðist í. Þar fýrir utan má telja þekkta listamenn eins og rúss- neska fiðlusnillinginn Maxim Vengerov sem var undrabarn í tón- list og kom fýrst fram aðeins fimm ára gamall. Ekki er vafamál að ungu salsatónlistarmennirnir frá Kúbu, Vocal Sampling, muni vekja athygli, en þeir flytja tónlist er hljómar eins og hljómsveit sé að verki en nota þó engin hljóðfæri. Söngkonan June Anderson, sem er ein fremsta sópransöngkona heims, mun syngja fýrir gesti hátíðarinnar og Kronos kvartettinn sem fýrst vakti athygli þegar hann spilaði á skýjakljúfi í New York. Kvartettinn sá er tal- inn óvenju fjölhæfur og djarfur og er í miklu uppáhaldi tónskálda. „Hátíðin stendur í 21 dag og verða 2-3 viðburðir á hverjum degi,“ segir Þórunn. „Það er því af nægu að taka fýrir þá sem njóta vilja listarinnar en opnunin verður með eftirminnilegum hætti því hinir þekktu frönsku óróaseggir, Mobile Homme, munu beija bumbur fýrir borgarbúa úr 40 metra hæð yfir Tjörninni. Eg vil fyrir hönd Listahátíðar bjóða alla velkomna á þessa 17. Listahátíð sem verður hin glæsilegasta til þessa.“ 33 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.