Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 14
Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, og Helgi V. Jónsson, hrl. og endurskoðandi,
sem hætti nýlega sem formabur samninganefndar ríkisins. I baksýn er Guðmundur Eyjólfsson lœknir.
Myndir: Geir Olafsson
FRETTIR
□ elgi V. Jónsson, hrl.
og endurskoðandi,
hætti nýlega sem for-
maður samninganefndar
Tryggingastofnunar rikisins
eftir 18 ára feril og var haldið
hóf honum til heiðurs.
Aðeins hafa tveir menn sinnt
formennsku í nefndinni,
Helgi og Gunnar heitinn
Möller, fv. forstjóri Sjúkra-
samlagsins. Nefndin hefur
nú verið lögð niður. ffij
Hóf til heiðurs Helga
Ingibjörg Jóhannsdóttir, eiginkona Helga V. Jónssonar, Margrét S.
Einarsdóttir tryggingaráðsmaður og Þórdís Þormóðsdóttir, eigin-
kona Karls Steinars Guðnasonar, forstjóra TR.
Olafur Björgúlfsson, fv. skrifstofustjóri Tryggingastofnunar ríkisins,
Kristján Guðjónsson, deildarstjóri Sjúkra- og slysatrygginga, og Guð-
mundur Eyjólfsson læknir.
20 ára afmæli Liðsaul
Helga Jónsdóttir, framkvœmdastjóri Liðsauka, tekur á móti Ögmundi
Einarssyni, framkvœmdastjóra Sorpu, Myndir: Geir Ólafsson
áðningastofan Liðsauki átti nýlega 20 ára afmæli og
bauð til fagnaðar af því tilefni. Sjá fleiri myndir á
vefnum www.heimur.is SU
Leifur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri hjá
Flugleiðum, og Sigrún Ólafsdóttir, ráðgjafi
hjá Liðsauka.
14