Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 44
Einkaleyfastofan er ríkisstofnun sem starfar undir yfirstjórn iðnaðarráðherra. Hún uar sett á laggirnar þann 1. júlí 1991 og tók þá uið hlutuerki einkaleyfa- og uörumerkjadeildar iðnaðarráðuneytisins. Stofnunin er nú til húsa a3 Skúlagötu 63 í Reykjavík. í dag starfa 22 hjá Einkaleyfastofunni en hlutverk hennar er fyrst og fremst að taka við og meðhöndla umsóknir um einkaleyfi, vörumerki og hönnunarvernd. ( því felst einnig að veita einstaklingum, stofnun- um og atvinnufyrirtækjum upplýsingar og ráðgjöf varðandi hugverkaréttindi í iðnaði og stuðla að því að ný tækni og þekking, sem felst í skráðum hugverka- réttindum, verði aðgengi- leg almenningi. Huað má vernda? Með vörumerkjalögunum eru vernduð auðkenni fyrir vöru og þjónustu. Hlutverk þeirra er að greina vöru eða þjónustu eins aðila frá vöru eða þjónustu ann- arra.Vörumerki geta verið orð, orðasambönd, myndir, slagorð, umbúðir eða sambland af þessu. Stundum eru firmaheiti einnig notuð sem vöru- merki, t.d. Skýrr eða Eim- skip. Vörumerki geta verið mjög verðmæt, sem dæmi má nefna að þegar Jaguarverksmiðjurnar voru seldar var vörumerkið verð- mætasta einstaka eignin. Það er t.d. erfitt að verðmeta Coke vörumerkið. Með hönnunarlögunum er hægt að vernda útlit vöru. Mikil- vægt er að í umsókn séu skýrar myndir af hönnuninni, því hér er einungis um útlitsvernd að ræða. Einkaleyfalögin vernda uppfinningar tæknilegs eðlis. Uppfinn- ingar geta verið fólgnar í aðferð eða notkun. Þá geta uppfinningar verið hvers kyns tæki eða bún- aður og þær geta einnig verið afurðir, t.d. lyf. Alþjóðlegir samningar Þar sem ísland er nú aðili að mörgum alþjóðlegum hugverkaréttasamningum, hefur umsóknum fjölgað nokkuð mikið á undan- förnum árum. „Aukning umsóknanna er aðallega vegna aðildar að PCT- samningnum um alþjóð- legar einkaleyfisumsóknir og Madridbókuninni um al- þjóðlega skráningu vöru- merkja," segir Ásta Valdi- marsdóttir, forstjóri Á síðasta ári fluttí Einkaleyfastofan að Skúlagötu G3, Reykjavík. Einkaleyfastofan veitir upplýsingar og ráðgjöf til þeirra sem vilja sækja um vernd, m.a. um það hvers konar hugverkavernd á við í hverju til- viki. Þá er hægt að fá uppiýsingar um þá alþjóðlega samninga sem ísland er aðili að og leiðbeiningar um hvernig bera skuli sig að við að sækja um: alþjóðfega vernd:. Einkaleyfastofan framkvæmir einnig gegn gjaldi tölvuleit að ýmsum upplýsingum í einkaleyfaskrá, vörumerkja- skrá og hönnunarskrá. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.