Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 34
Úrklippa úr bandaríska f/ármála- og tœknitímaritinu Upside. Kári er hægra megin við mibju, rétt undir jyrra núllinu. A listanum meb Kára eru m.a. Jorma Ollila, forstjóri Nokia, Carly S. Fiorina, forstjóri Hewlett-Packard, Stephen M. Case, stjórnarformabur AOL Time Warner, Jeffrey P. Bezos, stofnandi Amazon.com, og Bill Gates, stjórnarformabur Microsoft. sýn er svolitíð flókin. Hún snýst iýrst og fremst um það hvernig búin eru tíl verðmæti iýrir hluthafa, arður. Leiðin þangað liggur í gegnum dálitið flókinn akur sem markast annars vegar af vís- indum og hins vegar tækni og í þriðja lagi markaðssetningu. Við tengjum þetta allt saman tíl að búa tíl verðmæti," svarar Kári. Gefur þorpstilfinningu Reglulega berast fréttir af íslenskri erfðagreiningu, starfsemi fýrirtækisins, uppgötvunum og gengi, nú síðast af flutningi iýrirtækisins í nýbygginguna í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Sú bygging er ein allra veglegasta bygging á íslandi, um 15 þúsund fermetrar að stærð og rúmar langflesta af tæplega 600 starfsmönnum fýrirtækisins. Aðeins fáeinir starfsmenn verða til húsa annars staðar. Aætlaður heild- arkostnaður er um 3 milljarðar króna og hefur í engu verið til sparað, hvorki í hönnun né tækjakosti. Um helmingur af bygg- ingarkostnaðinum liggur í innri búnaði, t.d. tæknibúnaði. Ingi- mundur Sveinsson arkitekt og samstarfsmenn hans hönnuðu húsið og segir Kári það „ævintýralega vel hannað" á allan hátt. „Það er voðalega gott að hafa þetta fólk saman á einum stað þannig að það eigi auðveldara með að eiga samskiptí hvert við annað og ég vonast tíl að það hafi góð áhrif á starfsemina þegar allir eru komnir undir eitt þak,“ segir Kári og telur Ijarri lagi að með nýja húsinu sé fýrirtækið komið inn á einhverja beina braut. „Því miður gerist það ekki þannig. Eg held að lífið yrði leiðinlegt ef það yrði áhyggjulaust Húsið gefur þorpstílfinningu og það er gaman að sjá allt þetta fólk saman. Menn sitja í miðrýminu og drekka kaffi og hægt er að sjá inn um gluggana á rannsókna- stofum. Ljósið kemur niður um þakið í miðrýminu og dreifist inn á rannsóknastofurnar. Maður heftir á tílfinningunni að maður sifji í afmörkuðum rannsóknastofum en sé samt hlutí af einni stórri heild,“ segir hann. Meira Skemmtanayildi Þegar gengið er inn í nýja húsið eru þar öryggisverðir á hverju strái sem taka á móti gestum, skrá þá á fista og næla í þá skírteini. Amerískar njósnamyndir koma upp í huga hins bláeygða íslendings og sú spurning vaknar hvers vegna öryggisgæslan er svo mikil, hvort það sé ef til vill vegna iðnaðarnjósna. Kári segir að sér sé ekki alveg ljóst hvetju þetta skili en þarna komi einkum tvennt til. Annars vegar að vernda persónuupplýsingar og hins vegar verði fýrirtækið að fara eftir þeim stöðlum sem gilda í liftæknigreininni til að vernda uppgötv- anir. Hann viðurkennir að sumt af þessum öryggisráðstöfúnum hafi kannski „meira skemmtanagildi en trúverðugleika", eins og hann orðar það. „Mér er ekki alveg ljóst hvaða hlutverki iðnaðar- njósnir gegna í þessum iðnaði en einhverra hluta vegna finnst mér óliklegt að iðnaðarnjósnir séu mikilvægur hlutí í uppbygg- ingu svona fýrirtækja því að allir í þessum iðnaði verða að geta gert grein fýrir því hvernig uppgötvanir verða til. En ég er viss „Við þurfum að byggja upp 200 manna einingu til að brúa bilið milli Medichem og okkar í því skyni að nýta fyllilega bæði erfðafræðina og efnafræðina. Þessa einingu komum við til með að byggja upp annaðhvort hér á íslandi eða úti í heimi fyrir lok þessa árs.“ 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.