Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.01.2002, Blaðsíða 85
FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Höskuldur Ásgeirsson, framkvœmdastjóri Flugstöðvar Lei/s Eirtks- sonar: „Það er klárt mál að við erum í samkeþþnisumhverfi og skiþtir miklu máli að vel takist til. “ Við sjáum fyrir okkur fjölda lítilla sérverslana og matsölustaða og ýmiss konar afþreyingu sem auðveldar fólki að staldra lengur við í flugstöðinni. Suðurbyggingin - svceðið fyrir farþega utan Schengen - er rúmgóð og þar er áœtlað að fiölga mjög afþreyingarstöðum og verslunum. 16.000 fm að stærð. Henni er að mestu fulllokið, fyrir utan útleigusvæði. Verið er að koma fyrir plasmaskjám sem sýna komu- og brottfarartíma flugvéla og aðrar upplýsingar, en þeir munu einnig nýtast fyrir tilkynningar eða fréttir farþegum til afþreyingar. Um flugstöðina fara árlega um 1,4 milljónir farþega og af þeim eru um 350 þúsund skiptifar- þegar, þ.e. farþegar sem einungis stoppa til að skipta um flug- vél. Meðaleyðsla á hvern farþega er um 35-40 dollarar. Samkeppni við aðrar flugstöðvar „Það er klárt mál að við erum í samkeppnisumhverfi og skiptir miklu máli að vel takist til,“ segir Höskuldur. „Gjöld þeirra sem hér lenda þurfa að vera í samræmi við það sem annars staðar er og þjónustan auðvitað líka. Heildarljárfesting hér er um 11-12 milljarðar og það skiptir okkur miklu máli að geta nýtt þessa fjárfestingu vel. Heildarvelta fyrirtækisins er um 4,5 milljarðar og þannig er það með stærstu fyrirtækjum á svæðinu og veitir fjölda manns vinnu. Tekjur okkar eru af fríhafnarrekstri, leigu á þjónusturýmum og innritunargjöldum farþega, þannig að far- þegi sem eyðir lengri tíma hér er mikils virði.“ Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. er þátttakandi í metn- aðarfullu markaðssamstarfi í Bandaríkjunum undir merkjum Iceland naturally. Vefsíða þessa verkefnis er www.icelandnaturally.com þar sem sjá má fréttir frá land- inu, myndir og ýmsar upplýsingar sem laðað geta erlenda gesti að. Höskuldur segist mjög ánægður með þessa land- kynningu þar sem hún sé vel unnin og fagmannleg. Með flug- stöðinni eru þarna fyrirtæki sem tengjast útflutningi á vöru og þjónustu og aðrir aðilar sem hafa á stefnuskrá sinni að kynna land og þjóð. 33 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.