Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.07.2002, Qupperneq 29
SÉRFRÆÐINGAB SPfl í SPILIN Spumingin til Ketils B. Magnússonar, viðstíptasiðfræðings og stundarkamara í viðstíptasiðfræði við Háskólann í Reykjavík: VÍðskipttJSidfi'ŒðÍ CT OTÖIÓ tlskuOTf) l Vl()skiptCl~ heiminum. Um hvad snýst viðskiptasiðfrœdi sem fræðigrein og hvaða gagn hafafyrirtœki afhenni umfram það að sýna ævinlega heiðarleika og traust í viðskiptum? Gerir kleift að leysa úr siðaklemmum Stundum þegar orðið „viðskiptasiðfræði“ ber á góma er spurt hvort ekki sé um mót- sögn að ræða - hvort nokkuð sé hægt að tala um siðferði í viðskiptum fremur en gifta pipar- sveina. Þó svo þessum frasa sé oftar skellt fram í gríni eða hálfkæringi fremur en alvöru, leynist þarna undir býsna algengar efasemdir um forsendur þess að blanda saman viðskipt- um og siðfræði. Viðskiptasiðfræði og almenn siðfræði í eðli sínu er viðskiptasiðfræði ekki frábrugðin heimspekilegri siðfræði. Hugtökin, aðferð- irnar og kenningarnar eru í mörgum tilfellum þær sömu og gömlu heimspekingarnir Aristóteles og Kant notuðu í siðfræðistörfum sínum. Menn beita rökum og samræðum til að átta sig á muninum á réttu og röngu. Það sem einkennir viðskiptasiðfræðina er við- fangsefnið - viðskiptasiðfræðin. Hún gerir við- skiptalífið að sínu viðfangsefni á meðan t.d. heilbrigðissiðfræði fæst við málefni heilbrigð- isgeirans. Gagnsemi viðskiptasiðfræðinnar Gagnsemi viðskiptasiðfræðinnar fyrir fyrirtæki er fjór- þætt og eitt sjórnarhornið fæst með því að líkja henni við bremsukerfi og stýrikerfi í bíl. • í fyrsta lagi getur viðskiptasiðfræðingur- inn látið stjórnendum og starfsfólki í té hugtök og aðferðir sem gerir þeim kleift að leysa úr siðaklemmum sem koma upp þegar skilin milli réttra og rangra við- bragða eru óljós. Þannig getur siðfræðin t.d. komið að góðu gagni við að greina milli gjafa sem eiga rétt á sér og þeirra sem í raun teljast mútur. • í öðru lagi getur viðskiptasiðfræðin aðstoðað fyrirtækið við að koma upp siða- reglum og skipuleggja þjálfun. Þetta getur auðveldað fólki að taka ákvarðanir í siðferð- islega viðkvæmum aðstæðum sem líklegar eru til að endurtaki sig í fyrirtækinu. Sem dæmi um þetta má nefna það hvenær starfsmenn megi þiggja gjafir frá birgjum. Þannig getur siðfræðin bremsað fyrirtækið af áður en skaðinn er skeður. • í þriðja lagi getur siðfræðin auðveldað stjórnendum að setja stefnuna og stýra fyrirtækinu inn í framtíðina með því að greina þau gildi sem fyrirtækið stendur fýrir. Þetta gæti til dæmis átt við ef í ljós kemur eftir slíka gildisgreiningu að eitt mikilvægasta gildi matvælafyrirtækis sé hrein náttúruafurð. í kjölfarið verður þá auðveldara að stilla stefnu fyiirtækisins í átt að lfffænni ræktun. • í fjórða lagi getur viðskiptasiðfræðin auð- veldað fýrirtækjum sem eiga í alþjóðlegum viðskiptum að skilja og bregðast við þeim siðum og velsæmisreglum sem viðgangast í ólíkum löndum. Með þvi að greina, skilja og skýra framandi siðferði eru meiri líkur á að alþjóðleg viðskipti skili árangri. Og hvað er bá viðskiptasiðfræði? Þetta má draga saman og segja að viðskiptasiðfræði sé skipulögð aðferð við að hugsa um ákvarðanir í viðskiptalifinu, með langtíma hagsmuni fyrir- tækisins, hagsmuni okkar sjálfra og samferða- manna okkar að leiðarljósi. Ef við álítum það góð viðskipti þegar báðir aðilar bera eitthvað úr býtum sjáum við að viðskiptasiðfræði er bæði nauðsynlegur og eðlilegur partur af við- skiptum. III „Stundum þegar orðið „viðskiptasiðfræði" ber á góma er spurt hvort ekki sé um mótsögn að ræða - hvort nokkuð sé hægt að tala um siðferði í viðskiptum fremur en gifta piparsveina." Ketill B. Magnússon, viðskiptasiðfræðingur og stundakennari í við- skiptasiðfræði við Háskól- ann í Reykjavík: „Gagnsemi viðskiptasiðfræðinnar fyrir fyrirtæki er fjórþætt og eitt sjórnarhornið fæst með því að líkja henni við bremsu- kerfi og stýrikerfi í bíl.“ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.