Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 72

Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 72
.atlantsskip.is ★★ Litill, einfaldur og ósköp lát- laus vefur, alls ekkert ósmekklegur en heldur ekk- ert sérlega íburðarmikill og þannig á það kannski að vera. Við fyrstu sýn virðast allar nauðsynlegar upplýs- ingar vera inni á vefnum, t.d. heimilisfang, simanúmer og siglingaáætlun, en þegar nánar er að gáð þá vantar t.d. verðskrána. Fyrir fréttafíkla er kannski fulldjúpt á fréttirnar. 33 www.verdlagsstofa.is ★★tI Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, bendir á heimasíðu bandaríska hagfrœðingsins Paul Krugmans, www.wws.princeton.edu/~pkrugman, og heimasíðu blaköld- unga, www.blakis.is. Mynd: Geir Ólafsson Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, notar Netið til að fylgjast með og afla upplýsinga. „Þótt hagfræði og fjármál taki mestan tíma er Netið í raun einnig orðið hluti af flestu öðru sem maður tekur sér fyrir hendur. “ Hér á eftír fara nokkrar síður sem Þórður heimsækir oft. Verðlagsstofa skiptaverðs heldur útí ósköp einföldum og fallegum vefum sem út- skýrir stutt og hnitmiðað á forsíðu til hvers hann eigin- lega er. Vefurinn er prýðilega upp byggður, þar eru helstu upplýsingar sem hægt er að ímynda sér að þurfi að vera og enginn óþarfi. Á listanum til vinstri er hægt að smella á fréttir en kannski hefði mátt lyfta þeim upp strax á forsíðu. Þetta er jú þannig vefur... H3 www.wws.princeton.etlu/-Bhrugman „Þetta er heima- síða bandaríska hagfræðingsins Paul Krugmans sem er afar skarpur penni og sennilega einn bestí starfandi hag- fræðingur í heiminum í dag.“ www.econ.yale.edu/~corsetti/euro „Evran og Evrópu- sambandið eru í brennidepli á þessari síðu, einkum ífá hagfræðilegu sjónarhorni. Markmiðið er að draga að allt efni sem skiptir máli fyrir framvindu evrunnar og samrunans í Evrópu. Síðan hentar því mjög vel hvort sem er tíl að fylgjast með eða til rannsókna.“ WWW.oecd.org ,Á þessari siðu er að finna hafsjó af upp- lýsingum um efnahagsmál í heiminum. Sama gildir um www.imf.org.“ WWW.nyse.com „Heimasíða Kauphallarinnar í New York, stærstu kauphallar í heimi.“ WWW.hydro.com „Ég fylgist enn vel með fyrirtækinu Norsk Hydro frá því ég leiddi viðræður við fyrirtækið. Þótt margir hafi horn í síðu Norðmanna vegna þess að þeir féllu frá áformum sínum hér á landi, má ekki gleyma að sennilega væri ekkert álverkefni til staðar fyrir austan, ef þeir hefðu ekki þróað umrætt verkefni." WWW.blakiS.iS „Þetta er heimasíða blaköldunga í ÍS þar sem ég er meðal leikmanna." H3 www.3x.is ★★^ 3x stál er með snyrtilegan vef sem ætlaður er fyrir erlendan markað. Vefurinn er alls ekkert illa upp byggður og kynnir fyrir- tækið, starfsemi þess og framleiðsluvörur. Þegar smellt er á íslenska fánann kemur upp öðruvísi forsíða, sumsé fréttír og það er kannski fyllilega rökrétt ef meirihlutí erlendra gesta er að koma þarna inn í fyrsta sinn til að kynna sér fyrirtækið og starfsemi þess. Textarnir eru sómasamlegir í heild sinni. Myndir eru fáar, einna helst grafík+fiskur í umgjörð vefsins. Með fréttunum eru þó myndir af framleiðslutækjum. HO Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.