Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 31
MORGUNN 25 var fyrir utan manninn, en tiltölulega lítið að honum sjálf- um. Við höfum sífellt verið að reyna að þekkja umhverfi okkar og hagnýta okkur það, en hirt minna um hitt, að reyna að þekkja okkur sjálfa, hvað við í raun og veru erum og hvað okkur sé ætlað að verða. Þau svið höfum við látið eftir trúnni og heimspekinni að fræða fólkið um. Þar hefur ekki verið talin þörf nákvæmrar eða vísindalegrar rann- sóknar og þekkingar, heldur eigi þar trúin ein að koma til skjalanna og bollaleggingar heimspekinganna. Vísindin hafa löngum verið svo niðursokkin í það að rann- saka efnið, eigindir þess og orku, og beizlun þeirra krafta, sem þar finnast, í þjónustu okkar, ekki aðeins til aukinna þæginda og velmegunar, heldur líka til aukins valds og inn- byrðis baráttu, eyðileggingar og styrjalda, að annað hefur þar naumast komizt að. Á anda mannsins eða sál hafa raun- vísindin litið nánast sem sjálfsblekking. Þau hafa haldið því fram, að þar sé ekki um neinn sjálfstæðan veruleika að ræða, heldur aðeins starf heilafrumanna og taugakerfisins, sem verði að sjálfsögðu að engu um leið og hkaminn deyr og frumur hans rotna og eyðileggjast. Hér skal ekki farið mörgum orðum um þessar neikvæðu fullyrðingar þeirra vísindamanna, sem efnishyggjuna að- hyllast. Ég bendi aðeins á, að fyrir henni skortir fullgild og knýjandi rök. Þetta er í rauninni aðeins tilgáta, sem öllum er frjálst að aðhyllast eða hafna. Og sannleikurinn er sá, að þeim fer nú ört fækkandi, einnig í hópi vísindamannanna, sem halda því fram, að þessi tilgáta efnishyggjunnar, að maðurinn sé ekkert annað og meira en þessi dauðlegi efnis- líkami, sé á engan hátt styrkt traustari sönnunum og rökum en tiigáta annara vísindamanna um það, að maðurinn sé fyrst og fremst andleg vera, lifandi sál, sem starfi um stund- arsakir í líkama í heimi efnisins. Allt bendir til þess, að önnurhvor tilgátan hljóti að vera rétt. Þriðja möguleika hafa menn að minnsta kosti ekki enn- þá komið auga á. Á meðan svo er litið á, að hvorug þessi til- gáta sé sönnuð á alveg óyggjandi hátt og svo augljósan og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.