Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 70

Morgunn - 01.06.1969, Side 70
64 MORGUNN það, að tíminn líður, enda þótt hann reynist okkur misjafn- lega bjartur og góður og okkur finnist hann stundum lengi að líða, þegar eitthvað amar að, en aðrar stundir of fljótar að hverfa, þegar allt leikur í lyndi. Þó er okkur sagt, að í raun og veru þokist þetta, sem við köllum tíma, ætíð áfram með sama hraða. Og hann ber okkur öll með sér þessa óvissu en þó einu og sömu leið, frá vöggunni til grafarinnar. Við segjum, að tíminn sé ævarandi, eigi sér hvorki upphaf né endi. En við vitum þetta þó ekki með neinni óyggjandi vissu. Við höldum það bara. Enginn veit hvað tíminn er í raun og sannleika. Elífð tímans er hugtak, sem við ekki fáum skilið né skýrt. Hitt vitum við aftur á móti öll, að okkar tími, tími þinr. og tími minn, hann er takmarkaður að minnsta kosti hér á jörð. „Enginn veit sína ævina fyrr en öll er“. Þetta er máls- háttur eða spakmæli, sem við öll kunnum og vitum, að er sannur. 1 honum felst ekki aðeins það, að framtíðin er jafn- an hulin móðu og mistri, og við ráðum mjög óljóst í það, hvernig hún muni verða eða hvað hún muni færa okkur, heldur er okkur einnig og engu siður hulið, hvað ævitími okkar hér kann að verða langur. Við vitum að vísu, hve miklu af þeim tíma við erum þegar búin að eyða, það er að segja, hvað við erum orðin gömul. Hitt vitum við aldrei, hversu mikið við eigum eftir af honum. Stundum heyrum við þannig tekið til orða, að tíminn sé peningar. Þetta má á vissan hátt til sanns vegar færa, enda þótt því fari harla f jarri, að tíminn verði okkur öllum að pen- ingum, eða við höfum öil mikið upp úr honum á þann hátt, enda öldungis óvíst, að okkur sé tíminn gefinn fyrst og fremst til fjár í bókstaflegum skilningi þess orðs. Enda kemur og munurinn á þessu tvennu harla fljótt í ljós, ef hugsað er um það. Þú þarft engan veginn að eyða pening- um þínum um leið og þú eignast þá. Þú getur safnað þeim í kistuhandraðann eins og karlarnir sumir gerðu í gamla daga. Þú getur lagt þá í banka og látið þá þar bera vöxtu af sjálfu sér og eytt þeim svo löngu seinna, þegar þig langar til eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.