Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 51

Morgunn - 01.06.1979, Síða 51
ÆVAR R. KVARAN: STERK DULRÆN ÁHRIF Mikill tónlistarmaður ver'Öur fyrir sterkum dulrœnum áhrifum í lœkningastofu Ölafs heitins Tryggvasonar á Akureyri. Sigurður Demets, sem löngu er orðinn ein af máttarstoðum tónlistar á Akureyri sem tónlistarkennari og gagnrýnandi var staddur í Borgarbíói laugardaginn 10. febrúar sl., þegar Martin Berkofsky hélt þar píanótónleika. Demets segir frá því i umsögn sinni í Degi, að það hafi verið stór stund. M. a. komst hann svo að orði um píanóleikarann Berkofsky: „Ég held að um hann megi segja, að hann sé orðinn stórmeistari á sinni listamannsbraut, einn af fáum útvöldum, sem skap- arinn hefur kysst á ennið. Ég hef aldrei heyrt annan eins píanóleik. Mér datt í hug að það væri fiðrildi sem snerti nóturnar, og á hinn bóginn var leikur hans svo voldugur, að það var eins og þota færi um salinn. Hin tæknilegu vanda- mál í erfiðum köflum eru honum leikur einn og hljóðfærið varð undursamlegt i höndum hans. Þegar tekist hefur að ná fulfkomnu valdi yfir hljóðfærinu, kemur hin sanna listgáfa í ljós og því báru tónleikarnir í Borgarbíói fagurt vitni“. Martin Berkofsky er bandarískur píanóleikari og tengda- sonur Ólafs heilins Tryggvasonar, huglæknis. Hann er af rússneskum ættum og 36 ára gamall. Hann hefur þegar hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir píanóleik sinn og heiðurs,- verðlaun, auk þess að vera sigurvegari í alþjóðakeppni píanó- leikara. Ástæðan til þess að þessi mikli listamaður er gerður að umtalsefni hér er sú, að hann varð fyrir athyglisverðri reynslu 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.