Bankablaðið - 01.12.1964, Page 3

Bankablaðið - 01.12.1964, Page 3
30. árg., 1.-4. tbl. 1964 MótmælaaðgerSír Mánudagurinn 2. nóvember s.l., mun verða mörgum bankamönnum minnisstæð- ur. Starfsfólk IJtvegsbanka íslands mætti ekki til vinnu nefndan ilag í mótmælaskyni við j)á ákvörðun bankaráðsins ;ið ráða til „sex mánaða" utanbankamann í útibússtjóra- stöðu á Akureyri. Hinar einróma mótmæla- aðgerðir sýna ljóslega hina miklu andúð, sem jressi embættisveiting vakti í bankan- um. Jafnframt traust til jjeirra umsækjenda innan Útvegsbankans, sem sótt liöfðu um starfið. Mótmælaaðgerðir jjessar voru ekki skipu- lagðar af félagsmálaforustu bankamanna. Það var hver og einn starfsmaður, sem af sjálfsdáðum ákvað að mæta ekki til vinnu, ef verða mætti til Jjess að vekja athygli bankaráðsins á j)ví, að ekki væri hægt að bjóða starfsfólki bankans allt. Bankamenn standa einhuga um jiessar að- gerðir og fagna, hve eindregnir og ákveðnir Útvegsbankamenn voru. Vér vonum að þessi mótmæli verði til jæss, að framvegis standi bankamenn einhuga saman, þegar að þeim er vegið. Útvegsbankamenn stóðu ekki ein- angraðir, samúð og kveðjur bárust víða að og allur almenningur fylgdi jjeim að málum. Stjórn Starfsmannafélags Útvegsbankans hefir setið á sakabekk út af máli jtessu. Dómsrannsókn boðuð. Þessar aðgerðir eru dæmalausar og sæta andúð allra réttsýnna manna. Einhverjir kunna að segja, að engin lög BANKABLAÐIÐ 1

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.