Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 3

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 3
30. árg., 1.-4. tbl. 1964 MótmælaaðgerSír Mánudagurinn 2. nóvember s.l., mun verða mörgum bankamönnum minnisstæð- ur. Starfsfólk IJtvegsbanka íslands mætti ekki til vinnu nefndan ilag í mótmælaskyni við j)á ákvörðun bankaráðsins ;ið ráða til „sex mánaða" utanbankamann í útibússtjóra- stöðu á Akureyri. Hinar einróma mótmæla- aðgerðir sýna ljóslega hina miklu andúð, sem jressi embættisveiting vakti í bankan- um. Jafnframt traust til jjeirra umsækjenda innan Útvegsbankans, sem sótt liöfðu um starfið. Mótmælaaðgerðir jjessar voru ekki skipu- lagðar af félagsmálaforustu bankamanna. Það var hver og einn starfsmaður, sem af sjálfsdáðum ákvað að mæta ekki til vinnu, ef verða mætti til Jjess að vekja athygli bankaráðsins á j)ví, að ekki væri hægt að bjóða starfsfólki bankans allt. Bankamenn standa einhuga um jiessar að- gerðir og fagna, hve eindregnir og ákveðnir Útvegsbankamenn voru. Vér vonum að þessi mótmæli verði til jæss, að framvegis standi bankamenn einhuga saman, þegar að þeim er vegið. Útvegsbankamenn stóðu ekki ein- angraðir, samúð og kveðjur bárust víða að og allur almenningur fylgdi jjeim að málum. Stjórn Starfsmannafélags Útvegsbankans hefir setið á sakabekk út af máli jtessu. Dómsrannsókn boðuð. Þessar aðgerðir eru dæmalausar og sæta andúð allra réttsýnna manna. Einhverjir kunna að segja, að engin lög BANKABLAÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.