Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 7

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 7
Sumir létu sér þó uægja að sleikja sólskinið úti á svölum liótelsins. Einstaka menn þurftu að sofa. Kl. 16.00 var aftur tekið til við verkefnin og haldið áfram til kvöld- verðartíma kl. 19.00. Eftir kvöldverð var frjáls tími, sem notaður var til að dansa og syngja og spila keiluspil, sem var vinsælasta dægrastytting þátttakenda. Undu margir við þann leik fram á nætur. Viðfangsefni námskeiðsins voru margvís- leg, en öll snertandi kjör og atvinnu norskra bankamanna. Voru fyrst haldnir fyrirlestrar, en efni þeirra var síðan tekið til nánari yfirvegunar í 5 flokkum, sent Jjáttlakendum var skipað niður í. Eengu allir flokkarnir sams konar verkefni til að glítna við. Þegar þeir svo höfðu leyst Jiað, komti þeir aftur saman í fyrirlestrarsalnum, [tar sem forsvarsmaður hvers flokks gerði grein fyrir sameiginlegri niðurstöðu síns flokks. Oft komu ntjög ólík sjónarmið fram hjá flokkunum, sem tirðu Jtá tilefni fjiirugra umræðna. Mánudagsmorguninn 20. april opnaði Thoralf Gudim fróðleiksgáttir mótsins með fyrirlestri, sem hann nefndi „Foreningsliv og foreningsteknik". Kom hann þar inn á öll helztu atriði í sambandi við fundarstjórn og starfsreglur í félögum í Noregi, en Jtær eru mjög svipaðar og hér. Framkvæmdastjóri N.B.F., Carl Platou, flutti Jjriðjudaginn 21. apríl mjög fróðleg- an fyrirlestur um lög um vinnuvernd, lög um vinnudeilur og lög um lærlinga í hand- iðnaði, iðnaði, verzlunar og skrifstofustörf- um. Gerði hann á skýran hátt grein fyrir öllum helztu atriðum í túlkun og notkun þeirra lagagreina, sem snerta norska banka- menn. Sama dag útskýrði Thorbjörn Bilden launa- og vinnusamninga N.B.F., sem eru í gildi frá 1. nóvember 1962 eftir meðhöndlan í norsku ríkislaunanefndinni. Höfuðeinkenni skipunar launaflokka er að Jjeir skiptast í tvennt, svokallað minste- l0nsregulativ og utvidet regulativ. Þessir tveir flokkar skiptast svo hvor fyrir sig í launastig. Fyrrnefndi llokkurinn skiptist í 3 stig, sem tekur 12 og 13 ár lengst að vinna sig í gegnum. í 1. stigi eru bankar í Osló, Bergen og Þrándheimi. í 2. stigi eru bankar í 111 borguin og bæjum víðsvegar um Noreg og í 3. stigi eru svo aðrir staðir. Lægstu árslaun í 1. stigi eru 9.200,— og hæstu árs- laun eftir 12 ár kr. 19.000,—. Innifalið í Jiessum upphæðum er dýr- tíðaruppbót, sem er kr. 2.600,—, 2.800,—, 3.000,— og 3.300,— fyrstu fjögur árin, en eftir Jjað kr. 3.500,—. Allar upphæðir eru miðaðar við norskar krónur. Hinn flokkur- inn „utvidet regulativ" skiptst í 10 stig. Þar eru lægstu árslaun kr. 18.100,— og hæstu árslaun 30.600,— á ári og hærri. Hver starfsmaður á kröfu til árlegrar hækkunar, sem nemur 800,— til 1.000,— n. kr. Við flutn- ing milli launaflokka á starfsmaður kröfu á minnst eins árs hækkun, en ekki tveggja ára. Hinsvegar ræður stjórn viðkomandi banka, hvort starfsmaður skuli fá meiri hækkun. Þeir starfsmenn, sem lokið hafa 2ja ára verzlunarskólanámi eða liafa hliðstæða menntun, Jjeir, sem lokið hafa stúdentsprófi eða hafa lokið eins árs bankaskóla fá einu ári bætt við starfsaldur sinn. Þá l'á þeir, sem lokið hafa 3ja ára námi við „pkonomist gymnasium" tveim árum bætt við starfstím- ann. Vinnutími skal vera 41 tími á viku og öll vinna, sem unnin er eftir kl. 16.00 á virkum dögum reiknast sem eftirvinna. Laugardaga og daga fyrir helgidaga skal vinnu ljúka seinast kl. 14.30. Með sérstöku samkomulagi milli N.B.F. og bankanna er BANKABLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.