Bankablaðið - 01.12.1964, Side 11

Bankablaðið - 01.12.1964, Side 11
l'urmenn Norrœnu bankamannasambandanna. án tillits til stærðar. Að því loknu gerðu iormenn hinna Norðurlandanna grein fyr- ir afstöðu sinni til þessa ágreiningsatriðis. i>eir \ iðurkenndu allir okkar sjónarmið, það er að segja ef sambandið ætti áfram að vera einskonar vettvangur bankamanna á Norð- urlöndum til þess eins að hittast og skipt- ast á skoðunum, en ef, eins og meiningin væri, ætti að reyna að mynda kröftugt lag- samband norrænna bankamanna án tillits til þess í hverju landanna jjeir byggju, væri reglan um fulltrúa eftir meðlimafjölda sam- bandsfélaganna réttlát og eðlileg. Þegar hér var komið sögu var málið komið í strand, þar eð fulltrúar hinna Norðurlandanna gátu með engu móti gengið inn á okkar til- lögu, en við höfðum ekki heimild til að víkja frá henni. Var jjess vegna gert fund- arhlé svo að sambandsfulltrúarnir gætu rætt tnálið innbyrðis. Við gerðum okkur Ijóst, að við höfðum ekki heimild sambandsþings til að láta málið stranda, javí þar með vorum \ ið raunverulega búnir að útiloka okkur frá norrænu samstarfi. Við höfðum heldur ekki heimild til að samj^ykkja lögin nema í því formi, sem sambandsj^ing hafði samj^ykkt á fundi sinum í apríl. Niðurstaða okkar varð því sú, að við ákváðum að sitja hjá við atkvæðagreiðslu um jtessar tvær greinar, sem snerta þing og stjórn, en gera grein fyr- ir atkvæði okkar á þá leið, að þar sem við hefðum ekki heimild sambandsþings til að samþykkja lögin svona, sætum við hjá og væri það til jiess, að ekki jjyfti að koma til slita á norræna samstarfinu, en við mynd- um leggja málið fyrir sambandsjting til ákvörðunar eins fljótt og hægt væri. Einnig gátum við þess, að við myndum taka jtátt í stofnun hins nýja sambands, skipun stjórn- ar, kosningu framkvæmdastjóra o. s. frv., allt með jieim fyrirvara, að sambandsjring okkar samjtykkti lögin, en ef Jtað samjoykkti BANKABLAÐIÐ 9

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.