Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 11

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 11
l'urmenn Norrœnu bankamannasambandanna. án tillits til stærðar. Að því loknu gerðu iormenn hinna Norðurlandanna grein fyr- ir afstöðu sinni til þessa ágreiningsatriðis. i>eir \ iðurkenndu allir okkar sjónarmið, það er að segja ef sambandið ætti áfram að vera einskonar vettvangur bankamanna á Norð- urlöndum til þess eins að hittast og skipt- ast á skoðunum, en ef, eins og meiningin væri, ætti að reyna að mynda kröftugt lag- samband norrænna bankamanna án tillits til þess í hverju landanna jjeir byggju, væri reglan um fulltrúa eftir meðlimafjölda sam- bandsfélaganna réttlát og eðlileg. Þegar hér var komið sögu var málið komið í strand, þar eð fulltrúar hinna Norðurlandanna gátu með engu móti gengið inn á okkar til- lögu, en við höfðum ekki heimild til að víkja frá henni. Var jjess vegna gert fund- arhlé svo að sambandsfulltrúarnir gætu rætt tnálið innbyrðis. Við gerðum okkur Ijóst, að við höfðum ekki heimild sambandsþings til að láta málið stranda, javí þar með vorum \ ið raunverulega búnir að útiloka okkur frá norrænu samstarfi. Við höfðum heldur ekki heimild til að samj^ykkja lögin nema í því formi, sem sambandsj^ing hafði samj^ykkt á fundi sinum í apríl. Niðurstaða okkar varð því sú, að við ákváðum að sitja hjá við atkvæðagreiðslu um jtessar tvær greinar, sem snerta þing og stjórn, en gera grein fyr- ir atkvæði okkar á þá leið, að þar sem við hefðum ekki heimild sambandsþings til að samþykkja lögin svona, sætum við hjá og væri það til jiess, að ekki jjyfti að koma til slita á norræna samstarfinu, en við mynd- um leggja málið fyrir sambandsjting til ákvörðunar eins fljótt og hægt væri. Einnig gátum við þess, að við myndum taka jtátt í stofnun hins nýja sambands, skipun stjórn- ar, kosningu framkvæmdastjóra o. s. frv., allt með jieim fyrirvara, að sambandsjring okkar samjtykkti lögin, en ef Jtað samjoykkti BANKABLAÐIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.