Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 28

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 28
HELGI BACHMANN: Stjórnarfundur N.B.U. Norrænt bankamannamót í Rold-Star Kro Hinn 13. september 1964 var haldinn í Kaupmannahöfn iyrsti stjórnarlundurinn í Norræna bankamannasambandinu (N.li.U.) samkvæmt nýjum lögum þess, sem lögð voru fram og fengu endanlega afgreiðslu á stjórn- arfundi hér í Reykjavík í júnímánuði. Fund- urinn ákvað að fyrsta sameiginlega baráttu- málið skyldi vera krafan um laugardagsfrí fyrir bankamenn á öllum Norðurlöndum, en eins og kunnugt er hafa Svíar einir Norður- landanna lokað bönkum á laugardögum og gildir lokunin á tímabilinu apríl—september eða hálft árið. Þessi tilhögun hefur mælzt vel fyrir á sænskum vinnumarkaði og nýtur stuðnings hins opinbera. Það var ákveðið að hefja þegar áróður l'yrir þessu sameiginlega baráttumáli bankamanna og konru viðtöl lrá fundinum í danska sjónvarpinu þá um kvöldið, þar sent P. G. Bergström, lram- kvæmdastjóri N.B.U. og lormaður danska bankamannasambandsins, Bent Christen- sen, túlkuðu sameiginlegan málslað nor- rænna bankamanna í þessu máli. Fundur- inn kaus tvo menn frá hverju Norðurland anna fyrir tímabilið fram til fyrsta þings N.B.U., sem haldið verður í Osló í septem- ber 1965. Skyldi annar vera „kontaktmað- ur“, sem ætlast er til að bankamannasam- böndin hafi samband við um hin ýmsu mál, sem upp kunna að koma í hinu norræna samstarli, og var Sigurður Örn Einarsson kjörinn af okkar hálfu, en Charles Olsen, Danmörku, Kaj Saxén, Finnlandi, Carl Pla- tou, Noregi og P. C. Bergström, Svíþjóð. Hinn maðurinn skyldi eiga sæti í statis- tiskri nefnd, sem ætlað er m. a. að gera at- huganir á kjörum bankamanna á Norður- löndum nteð samanburði við aðrar stéttir. Þegar svo niðurstaða liggur fyrir Irá Jiessari nefnd hverju sinni, Jtá mun stjórn N.B.U., á grundvelli Jteirrar niðurstöðu, marka stefnuna í sameiginlegri baráttu fyrir bætt- um kjörum bankamanna á Norðurlöndum. Undirritaður var kjörinn í nefnd þessa af 26 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.