Bankablaðið - 01.12.1964, Page 33

Bankablaðið - 01.12.1964, Page 33
Lanclsbankaútibú á Akranesi Nýlega opnaði Landsbanki íslands nýtt bankaútibú á Akranesi og yiirtók jai’nframt starfsemi Sparisjóðs Akraness. Samningar milli Bæjarstjórnar Akraness og Landsbanka íslands um yfirtöku Spari- sjóðs Akraness átti sér nokkurn aðdrag- anda, en vaxandi áhugi hefur verið á Akranesi að fá þar opnað bankaútibú, sem ræki alhliða bankastarfsemi. Sparisjóður Akraness var stofnaður 1918 og heíur starfsemi hans farið árlega vax- andi og var nú, er liann hætti, einn öflug- asti sparisjóður landsins með nær 100 milljóna innistæðu í sparisjóði og veltu- innlánum. í fyrstu stjórn sparisjóðsins voru: Pétur Otlesen, fyrrv. alþingismaður, Ólafur B. Björnsson og Arni Böðvarsson, sem veitti sparisjóðnum forstöðu síðustu árin og naut mikilla vinsælda í starfi og mikils trausts viðskiptamanna sem og spari- fjáreigenda. Hið nýja Landsbankaútibú verður starf- Stjórn Sparisjóðs Akraness og bankastjórar Landbankans undirrita hér samning um yfirtöku Landsbankans á eignum og starfsemi sparisjóðsins. Talið frá Vinstri: Haraldur Jónasson, Jón Axel Pctursson, Svanbjörn Frimannsson, Pétur Benediktsson, Árni Böðvarsson, Guðmundur Björnsson, Guðrnundur Sveinbjörnsson, Sigurður Sigurðsson. BANKABLAÐIÐ 31

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.