Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 33

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 33
Lanclsbankaútibú á Akranesi Nýlega opnaði Landsbanki íslands nýtt bankaútibú á Akranesi og yiirtók jai’nframt starfsemi Sparisjóðs Akraness. Samningar milli Bæjarstjórnar Akraness og Landsbanka íslands um yfirtöku Spari- sjóðs Akraness átti sér nokkurn aðdrag- anda, en vaxandi áhugi hefur verið á Akranesi að fá þar opnað bankaútibú, sem ræki alhliða bankastarfsemi. Sparisjóður Akraness var stofnaður 1918 og heíur starfsemi hans farið árlega vax- andi og var nú, er liann hætti, einn öflug- asti sparisjóður landsins með nær 100 milljóna innistæðu í sparisjóði og veltu- innlánum. í fyrstu stjórn sparisjóðsins voru: Pétur Otlesen, fyrrv. alþingismaður, Ólafur B. Björnsson og Arni Böðvarsson, sem veitti sparisjóðnum forstöðu síðustu árin og naut mikilla vinsælda í starfi og mikils trausts viðskiptamanna sem og spari- fjáreigenda. Hið nýja Landsbankaútibú verður starf- Stjórn Sparisjóðs Akraness og bankastjórar Landbankans undirrita hér samning um yfirtöku Landsbankans á eignum og starfsemi sparisjóðsins. Talið frá Vinstri: Haraldur Jónasson, Jón Axel Pctursson, Svanbjörn Frimannsson, Pétur Benediktsson, Árni Böðvarsson, Guðmundur Björnsson, Guðrnundur Sveinbjörnsson, Sigurður Sigurðsson. BANKABLAÐIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.