Bankablaðið - 01.07.1985, Blaðsíða 47

Bankablaðið - 01.07.1985, Blaðsíða 47
47 GJALDMIÐILSBREYTINGIN: Björn Tryggvason, Sefilabanka. VAXTAMÁUN OG ÚTLÁNIN: Ragnar Önundarson, Iðnaðarbanka, Jón Finnsson, Samvinnubanka. BEINUNUVINNSLAN: Gunnlaugur G. Björnson, Útvegsbanka, Sveinn Sveinsson, Landsbanka. HÓTEL EDÐU, LAUGARVATNI, 70 ÞÁTTT. EFNAHAGSLÖGIN NÝJU, Sveinbjörn Hafliðason, Seðlabanka, Eiríkur Guönason, Seðlabanka, dr. Guðmundur Guðmundsson, Seðlabanka. LÁNSFJÁRÁÆTLUNIN: Jón Sigurösson, Þjóöhagsstofnun, Sjónarmið við gerð skuldagjalda: Benedikt E. Guðbjartsson, Landsbanka. AFURÐALÁNIN: Árni Jónsson, Landsbanka, Gunnlaugur G. Björnson, Útvegsbanka, Gunnar Blöndal, Búnaðarbanka. LÁNAMÁUN OG LÁNSKJÚRIN: Jónas H. Haralz, Landsbanka, Ármann Jakobsson, Útvegsbanka. LÁNAMÁUN OG LANDSBYGGÐIN: Halldór Guðbjarnason, Útvegsbanka, Einar Njálsson, Samvinnubanka. MAT LÁNSUMSÓKNA: Sigurður Friðriksson, Landsbanka. 13.-15. rffi HÓTEL ESJU, REYKJAVÍK, 55 ÞÁm. NÝJU HLUTAFÉLAGALÖGIN: Baldur Guölaugsson, lögfræðingur. 1981: 24.-26. ÁG. BIFRÖST, BORGARFIRM, 35 ÞÁm. LOKUN OG LEIÐRÉTTING VERÐTRYGGÐRA SPARIREIKNINGA: Hanna Pálsdóttir, Búnaðarbanka. VIDSKIPTAMANNASKRÁR REIKNISTOFNUNAR: Einar S. Einarsson, Samvinnubanka. HVAÐ ER BANKAÖRYGGI? Þorsteinn Magnússon, Bankamannaskóianum. SKJALALAUS GREIÐSLUSKIPTI OG SAMRÆMT AÐALBÓKAKERFI: Einar S. Einarsson, Samvinnubanka. SAMSTARF HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUNAR VIÐ LÁNASTOFNANIR: Sigurður E. Guðmundsson, forstjóri. 1982: 13.-15. SEPT. HÓTEL VALHÖLL, ÞWGVÖLUIM, 60 ÞÁm. VEXTIR OG VERÐTRYGGING: Eiríkur Guðnason, Seðlabanka, Ingvi örn Kristinsson, Seðlabanka, GÍRÓKERFID OG REYNSLAN AF ÞVÍ: Þór Gunnarsson, Sparisjóði Hafnarfj. BANKAEFT1RUTIÐ OG STADA ÞESS OG SKATTLAGNING BANKANNA: Þórður Ólafsson, Bankaeftirlitinu. TÉKKAMÁL: Björn Tryggvason, Seðlabanka. FJÁRMAGNSKOSTNAÐUR OG SKATTAMÁL: Halldór Ásgrímsson, endurskoöandi. STAÐA EFNAHAGSMÁLA: Ólafur Davíðsson, Þjóðhagsstofnun. 1983: 19.-21. í HÓTEL HEKLU, REYKJAVÍK, 90 ÞÁm. SKULDABRÉFAVERKEFNIÐ NÝJA: Ingi Örn Geirsson, Reiknistofu bankanna. AFKOMU- OG GJALDSKRÁRMAL BANKANNA: Tryggvi Pálsson, Landsbanka Islands. NÝJUNGAR Á SVIÐI TÉKKAMÁLA: Sigfús Gauti Þórðarson, Seðlabanka Islands. TÖLVUKYNNING: Dr. Kristján Ingvarsson, Stjórnunarfél. Isl. HVAÐ ER BEINUNUVINNSLA: Helgi Steingrlmsson, Landsbanka. TÆKI OG BÚNAÐUR FYRIR BEINUNUVINNSLU: Sveinn Sveinsson, Landsbanka. BREYTTAR KRÚFUR TIL AFGREIÐSLUFÓLKS iBÖNKUM: Þorsteinn Magnússon, skólastjóri. BREYTT STARFSAÐSTAÐA BANKAMANNA: Sveinn Sveinsson, formaður SlB. VINNA Á SMÁTÖLVUR HJÁ STJÓRNUNARFÉLAGI ÍSLANDS, HEIMSÓKN Á REIKNISTOFU BANKANNA. FULLTRUAFRÆÐSLAN Nýr þáttur í starfsemi Bankamannaskól- ans var í lokaundirbúningi, þegar blað þetta fór í prentun. Er þar um að ræða fulltrúafræðslu, þ.e. nýja menntun fyrir alla þá bankamenn sem skipaðir hafa verið fulltrúar á því ári sem námskeiðið fer fram. Tilgangur fulltrúafræðslunnar er að þjálfa fulltrúana í hlutverki sínu, sem verkstjóra og leiðbeinendur, að búa þá undir að taka virkan þátt í vinnuhóp- um og öðru samstarfi og loks að undir- búa þá undir frekara stjómunamám síðar á starfsferlinum. 1. ÞÁTIUR: VERKSTJÓRN Á SKRIFSTOFUM Farið er yfir undirstöðuatriði í stjómun og mannlegum samskiptum. í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að hafa tileinkað sér eftirfarandi: - að setja starfsmönnum og sér sjálfum greinileg markmið með vinnunni, - að fylgjast með árangri starfsmanna, hrósa þeim og ávíta eftir því sem við á, - að gera sér grein fyrir uppbyggingu á stjóm og skiptingu valds og ábyrgðar og geta gert skipurit fyrir banka sinn eða útibú, - að geta gert starfslýsingu og verkfyrir- mæli fyrir starfsmenn sína, - að starfa með auðveldum og jákvæð- um hætti í hópum innan bankans, og gera sér grein fyrir því hvemig ein- staklingar starfa í slíkum hópum. 2. ÞÁTTUR: ÞJÁLFUN OG TILSÖGM STARFSMANNA Farið er yfir undirstöðuatriði í verktil- sögn og fyrirmælum, stjóm breytinga og hegðun fólks við vinnu. í lok námskeiðsins eiga nemendur að hafa tileinkað sér eftirfarandi: - geta undirbúið og þjálfað starfsmenn með skipulagðri verkkennslu og eftir þjálfunarskrá, - geta kennt starfsmönnum rétta líkams- beitingu við vinnu, þannig að minnk- uð sé hætta á atvinnusjúkdómum, - þekkja helstu kröfur sem gerðar eru til verkstjóra og ábyrgð hans gagnvart starfsmönnum sínum og bankanum, - skilja hvemig koma á breytingum í fyrirtækjum, útskýra þær og réttlæta og fá þær samþykktar, 3. ÞÁTTUR: SKIPULAGS- T/EKNI OG ÁÆTLANAGERD Farið er yfir helstu atriði í skipulags- tækni og áætlanagerð í skrifstofuhaldi og hjá þjónustufyrirtækjum. í lok námskeiðsins eiga nemendur að hafa tileinkað sér eftirfarandi: - geta sett upp áætlanir fyrir lítil jafnt sem stór verk, sem framkvæma þarf í bankanum, og skilja slíkar áætlanir sem aðrir gera, - skilja GANTT-áætlanir og CPM- framkvæmdaáætlanir, - geta sett upp einfalda áætlun með notkun tölvureiknis (Multiplan), - þekkja helstu þætti í skipulagsmálum á skrifstofum, s.s. íslenska staðla um eyðublaðagerð, um innréttingu á skrifstofum og á boðmiðlunarkerfum. 4. ÞÁTTUR: VINNUSTAÐUR- INN OG VERKEFNIN Farið er í helstu atriði í öryggis- og um- hverfismálum á vinnustöðum, svo og vinnurannsóknir og hagræðingarstörf. í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að hafa tileinkað sér eftirfarandi: - þekkja slysahættur á vinnustaðnum og geta fylgt reglum um það atriði, - viðhalda áhuga á öryggismálum og leiðbeina nýjum starfsmönnum í þeim efnum, - þekkja helstu atriði við brunavamir og kunna meðferð á algengustu slökkvi- og öryggistækjum, - þekkja skyldur og ábyrgð verkstjóra í vinnurétti og bótarétti, - geta gert tillögur um breytingar á vinnustað og geta metið árangur hag- ræðingar og endurskipulagningar, - gera nákvæma verklýsingu yfir verk og geta sett starfsmenn inn í það verk, - geta metið afköst hóps á vinnustað með einföldum athugunum - geta unnið með hagfræðingum og kerfisfræðingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.